Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 67

Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 67
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 67 Hátíðarvínin koma frá Castello Banfi í Toscana BANFI COL DI SASSO CABERNET SAUVIGNON & SANGIOVESE Rúbínrautt a› lit me› ung- legt yfirbrag›. Fersk og áköf angan og fjölbreytt brag› me› berja- og kryddtónum. Gó› fylling, m‡kt og jafnvægi. Milt og notalegt eftirbrag›. Vín sem hentar vel me› kjöt- forréttum, ljósu kjöti og léttum a›alréttum. Í tilefni jólahátíðarinnar kynnti Frjáls verslun sér nokkur léttvín. Vínin frá Castello Banfi hafa fengist um árara›ir á Íslandi og veri› í mikilli sókn, sérstaklega me› því brei›a úrvali sem nú er á bo›stólum. Castello Banfi er eitt af þessum vörumerkjum sem neytendur treysta á enda hefur Castello Banfi veri› valinn vínframlei›andi ársins, 10 ár í rö›, á víns‡ningunni VinItaly sem er ein af virtustu víns‡ningunum sem haldnar eru ár hvert. BANFI ROSSO DI MONTALCINO Fallega rúbínrautt me› fjólulitu›um blæ. Áköf angan af ferskum ávöxtum me› mikilli fjölbreytni í karakter ásamt fjólum, plómum og kirsuberjum. Sérlega mjúkt vín me› mikla vídd og langt eftirbrag›. Hentar vel me› villi- brá›, fjallalambi, nauti og nautacarpaccio og nokku› brag›miklum ostum. BANFI LE RIME CHARDONNAY & PINOT GRIGIO Strágult me› grænum tónum, mikil ávaxta og blómaangan, ferskt og brag›miki› me› mildri s‡ru. Þægileg m‡kt í eftirbrag›i. Hentar vel me› léttum forréttum, salötum og mildum kjúklinga- og fisk- réttum og er einnig einstaklega gott eitt og sér. BANFI CHIANTI Rúbínrautt me› fjólulitu›um blæ og angan af íris og fjólum. Elegant, ferskt og flauels- mjúkt brag›. Mi›lungslangt eftirbrag›. Fer vel me› mildum kjötréttum og mjúkum ostum. BANFI BRUNELLO DI MONTALCINO Banfi Brunello er þétt og miki› vín. A›eins vottar fyrir jör› í því, brómber eru áberandi og lakkrískarakter kemur fram. Þetta er vín me› mikla fyllingu, þykkt í munni og mjúkt tannín. Eftirbrag›i› er mjög langt og leikandi, þa› situr vel og n‡tur sín til fulls. Víni› er láti› liggja tvö og hálft ár í eik og er 100% sangiovese. Brunello di Montalcino n‡tur sín best me› villibrá›, gæs, rjúpu og hreind‡ri, dökku kjöti, svo sem nautasteik Chateau- briand, okkar frábæra lambi og brag›miklum ostum. BANFI BRUNELLO POGGIO ALL´ORO Þetta vín kemur úr su›urhlí›um víngar›a Banfis, 250 metrum fyrir ofan sjávarmál. Poggio All´Oro er stærst þeirra Brunello-vína sem Banfi framlei›ir. Allar þrúgurnar eru sérvaldar og koma beint frá herragar›i Banfis. Poggio All´Oro er a›eins framleitt þau ár þegar bestu vínræktarskilyr›i eru fyrir hendi. Þa› er láti› liggja 30 mánu›i í franskri eik og a› auki 18 mánu›i í flösku á›ur en þa› fer í sölu. BANFI BRUNELLO POGGIO ALLE MURA Víni› dregur nafn sitt af hinum ævagamla kastala Poggio alle Mura. Þetta er hreint sangiovese frá nokkrum vel völdum gör›um Banfis. Liturinn er djúpur og dökkrau›ur. Þetta er stórt vín á alla kanta. Bæ›i lykt og brag› er me› þéttum ávexti og þar má finna ‡msar berjategundir sem og sultu, súkkula›i, van- illu og margt fleira. JÓLIN KOMA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.