Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 67
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 67
Hátíðarvínin koma frá
Castello Banfi í Toscana
BANFI COL DI SASSO
CABERNET SAUVIGNON
& SANGIOVESE
Rúbínrautt a› lit me› ung-
legt yfirbrag›. Fersk og
áköf angan og fjölbreytt
brag› me› berja- og
kryddtónum. Gó› fylling,
m‡kt og jafnvægi. Milt og
notalegt eftirbrag›. Vín
sem hentar vel me› kjöt-
forréttum, ljósu kjöti og
léttum a›alréttum.
Í tilefni jólahátíðarinnar kynnti Frjáls verslun sér nokkur léttvín. Vínin frá Castello Banfi hafa
fengist um árara›ir á Íslandi og veri› í mikilli sókn, sérstaklega me› því brei›a úrvali sem nú
er á bo›stólum. Castello Banfi er eitt af þessum vörumerkjum sem neytendur treysta á enda
hefur Castello Banfi veri› valinn vínframlei›andi ársins, 10 ár í rö›, á víns‡ningunni VinItaly
sem er ein af virtustu víns‡ningunum sem haldnar eru ár hvert.
BANFI ROSSO
DI MONTALCINO
Fallega rúbínrautt
me› fjólulitu›um blæ.
Áköf angan af ferskum
ávöxtum me› mikilli
fjölbreytni í karakter
ásamt fjólum, plómum
og kirsuberjum. Sérlega
mjúkt vín me› mikla
vídd og langt eftirbrag›.
Hentar vel me› villi-
brá›, fjallalambi, nauti
og nautacarpaccio og
nokku› brag›miklum
ostum.
BANFI LE RIME
CHARDONNAY
& PINOT GRIGIO
Strágult me›
grænum tónum,
mikil ávaxta og
blómaangan, ferskt
og brag›miki› me›
mildri s‡ru. Þægileg
m‡kt í eftirbrag›i.
Hentar vel me›
léttum forréttum,
salötum og mildum
kjúklinga- og fisk-
réttum og er einnig
einstaklega gott eitt
og sér.
BANFI CHIANTI
Rúbínrautt me›
fjólulitu›um blæ
og angan af
íris og fjólum.
Elegant, ferskt
og flauels-
mjúkt brag›.
Mi›lungslangt
eftirbrag›. Fer
vel me› mildum
kjötréttum og
mjúkum ostum.
BANFI
BRUNELLO DI MONTALCINO
Banfi Brunello er þétt og miki›
vín. A›eins vottar fyrir jör› í
því, brómber eru áberandi og
lakkrískarakter kemur fram.
Þetta er vín me› mikla fyllingu,
þykkt í munni og mjúkt tannín.
Eftirbrag›i› er mjög langt og
leikandi, þa› situr vel og n‡tur
sín til fulls. Víni› er láti› liggja
tvö og hálft ár í eik og er 100%
sangiovese.
Brunello di Montalcino n‡tur
sín best me› villibrá›, gæs,
rjúpu og hreind‡ri, dökku kjöti,
svo sem nautasteik Chateau-
briand, okkar frábæra lambi og
brag›miklum ostum.
BANFI
BRUNELLO POGGIO
ALL´ORO
Þetta vín kemur úr
su›urhlí›um víngar›a
Banfis, 250 metrum fyrir
ofan sjávarmál. Poggio
All´Oro er stærst þeirra
Brunello-vína sem Banfi
framlei›ir. Allar þrúgurnar
eru sérvaldar og koma
beint frá herragar›i Banfis.
Poggio All´Oro er a›eins
framleitt þau ár þegar bestu
vínræktarskilyr›i eru fyrir
hendi. Þa› er láti› liggja 30
mánu›i í franskri eik og a›
auki 18 mánu›i í flösku á›ur
en þa› fer í sölu.
BANFI
BRUNELLO POGGIO
ALLE MURA
Víni› dregur nafn sitt af
hinum ævagamla kastala
Poggio alle Mura. Þetta
er hreint sangiovese frá
nokkrum vel völdum
gör›um Banfis. Liturinn
er djúpur og dökkrau›ur.
Þetta er stórt vín á alla
kanta. Bæ›i lykt og
brag› er me› þéttum
ávexti og þar má finna
‡msar berjategundir sem
og sultu, súkkula›i, van-
illu og margt fleira.
JÓLIN KOMA