Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 74

Frjáls verslun - 01.10.2005, Side 74
74 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING Mark mið Svans prents er að veita per sónu lega og skjóta þjón-ustu þar sem gæði eru í há veg um höfð. Svans prent er með góð ar vél ar og ekki síð ur gott starfs fólk og þar er fylgst vel með þró un í prent iðn aði. Í fram haldi af því má nefna að nú er ver ið að taka í notk un tvær nýj ar vél ar sem munu skila enn betri og full- komn ari verk um en ver ið hef ur að sögn Svölu Hrann ar Jóns dótt ur, fram kvæmda stjóra Svans prents og dótt ur Jóns Svans Sig urðs son ar sem er stofn andi fyr ir tæk is ins. Svans prent hóf í byrj un að prenta nót ur og alls kon ar smá prent og hef ur síð an lagt meg in á herslu á prent un hvers kyns kynn ing ar efn is og prent ar m.a. möpp ur, öskj ur, bæk linga og allt ann að sem hinn svo- kall aði kynn ing ar mark að ur þarf á að halda. Það voru hjón in Jón Svan Sig urðs son prent ari og Þur íð ur Ó lafs dótt ir, kona hans, sem stofn uðu Svans prent fyr ir tæp um 40 árum, árið 1967, og starfa þar bæði enn. Svans prent hef ur ver ið í Kópa vogi frá því í árs lok 1973 og er í Auð brekku 12. Nú er það dótt ir hjón anna, Svala Hrönn Jóns dótt ir, sem stýr ir fyr ir tæk inu auk þess sem eig in mað ur henn ar Sverr ir Magn- ús son er þar verk stjóri. Fimm lita vél sem lakk ar Svans prent hef ur fylgst vel með á tækni- svið inu og vél bún að ur vax ið í sam ræmi við kröf ur nú tím ans. Í byrj un var ein ung is ein vél í prent smiðj unni sem prent aði í ein um lit. Ó líkt haf ast menn að í dag, en einmitt nú er ver ið að taka í notk un tvær nýj ar vél ar, ann ars veg ar fimm lita prent vél sem prent ar og lakk ar en kröf ur um fimm lita prent un og lökk un fara stöðugt vax andi þar sem kynn ing ar efni er ann ars veg ar. Hin vél in gyll ir, stans ar og þrykk ir upp let ur. Með til komu þess ara véla aukast gæði prent fram leiðsl unn ar í Svans prenti enn til muna, um leið og fram leiðslu ferl ið verð ur styttra og fjöl breytn in í fram leiðslu prent gripa vex enn. Sverr ir Brynj ólfs son prent smiðju stjóri bend ir á að með al kosta gyll inga rvél ar inn ar sé að hún get ur tek ið stærri ark ir en áður hef ur ver ið hægt að beita þess ari tækni við, þ.e. ark ir í A2 yf ir stærð. Hann seg ir einnig að mark mið ið með því að bæta nýju vél un um við véla- kost inn hjá Svans prenti sé fyrst og fremst að auka gæð in, bæta þjón- ust una og geta veitt hrað ari af greiðslu. „Við hlust um - verk in tala“ er kjör orð Svans prents þar sem menn hlusta vel eft ir ósk um við skipta vin anna, veita ráð gjöf um val á papp ír og fram leiðslu leið um og leggja sig fram um að leysa all ar ósk ir. Prent smiðj an tek ur við efni og full vinn ur það, brýt ur um, prent ar, lím ir og skil ar verk inu frá sér eins og best verð ur á kos ið. Gerð ar eru ná kvæm ar verk á ætl an ir og verktil boð svo ekk ert komi við skipta- vin um á ó vart varð andi vinnslu ferl ið eða af hend ing ar tíma. Við hlust um - verk in tala segja menn í Svans prenti Sverr ir D. Hauks son sölu- og mark aðs stjóri og Brynj ar Sverr is son prent ari skoða hér prentörk úr nýju vél inni. Fimm lita prent- og lakk vél og full kom in gyll ing ar vél munu auka gæði prent verks ins svo um mun ar og flýta af greiðslu verka. Sverr ir Brynj ólfs son prent- smiðju stjóri og Svala Hrönn Jóns dótt ir fram- kvæmda stjóri standa hér við nýju prent vél ina. JÓLIN KOMA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.