Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 23

Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 23
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 23 FORSÍÐUEFNI • EIGNATENGSL Í ATVINNULÍFINU Magnús Þorsteinsson í Avion Group, Þorsteinn Vil- helmsson í Atorku, Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, Kristinn Björnsson, Gunnlaugur M. Sigmundsson í Kögun, frændurnir Þorsteinn Már Baldvinsson og Kristján Vilhelmsson, Árni Vilhjálms- son í Granda og Kristján Loftsson í Venusi, Gunnar og Gylfi, bræðurnir Benedikt og Einar Sveinssynir, Jón Snorrason, fyrrum Húsasmiðjumaður, Jón Kristjánsson í Sundi, Guðbjörg Matthíasdóttir í Ísfélagi Vestmanna- eyja og Tryggingamiðstöðinni, Saxhóll sem er í eigu gömlu Nóatúnsfjölskyldunnar, feðgarnir Árni Oddur Þórðarson og Þórður Magnússon í Eyri Investment, Magnús Ármann og Sigurður Bollason í Mogs, Skúli Þor- valdsson á Holti, Þorsteinn Jónsson í Vífilfelli, Róbert Melax, áður í Degi Group, Frosti Bergsson, áður Opnum kerfum - svo nokkrir séu nefndir. Við setjum Pálma Haraldsson í Fons og Hannes Smárason í FL Group hins vegar inn í viðskiptasam- steypu Baugs - svo náið vinna þeir með Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Það sama er að segja um Ingibjörgu Pálmadóttur sem er hluthafi í Baugi Group og raunar unnusta Jóns Ásgeirs. Karl Wernersson og systkini, Steingrímur og Ingunn, í Milestone hafa sömuleiðis unnið náið með Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og Baugi að undanförnu í kringum eign- arhaldið á Íslandsbanka. Milestone (80%)og Baugur (20%) eiga saman eignarhaldsfélagið Þátt sem aftur er stærsti hluthafinn í Íslandsbanka og Sjóvá (67%). Þrátt fyrir það teljum við Karl og systkini enn óháða fjárfesta í aðgerðum sínum - þar sem þau eru ekki háð Jóni Ásgeiri við stjórnun Íslandsbanka, auk þess sem þau vinna með öðrum hluthöfum þar, eins og Einari Sveinssyni, formanni bankaráðsins, og Jóni Snorrasyni bankaráðsmanni. Kaupþing banki hefur um nokkurt skeið verið með eignatengsl við Baug Group. Fyrir rúmu einu ári átti Kaupþing banki 22% í Baugi Group og vann náið með fyrirtækinu í útrás þess. Núna á Kaupþing banki 11,5% Árni Vilhjálmsson. Einar Sveinsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.