Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 24

Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 24
24 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 FORSÍÐUEFNI • EIGNATENGSL Í ATVINNULÍFINU HELSTU EIGENDUR LANDSBANKANS Samson (40,2%) Landsbankinn, aðalstöðv. (7,6%)* Landsbankinn Lúxemborg (4,4%)* Lífeyrissjóður verslunarmanna (2,1%) Tryggingamiðstöðin (2%) *Ath. Landsbankinn í Lúxemborg er í eigu annarra fjárfesta en bankans í gegnum framvirka samninga og megnið af hlut Landsbankans (aðal- stöðva) er í eigu annarra líka. HELSTU EIGENDUR ÍSLANDSBANKA Milestone og Þáttur (23,3%) FL Group (16,4%) Einar og Benedikt Sveinssynir (8%)* Sraumur-Burðarás (4,9%) Jón Snorrason (4%)* Ker (2%) *Þetta eru félög tengd Einari Sveinssyni og bróður hans, Benedikt. *Félög tengd Jóni Snorrasyni, m.a. Rauðatorg. HELSTU EIGENDUR KAUPÞINGS BANKA Exista B.V (21,1%) Egla (10,8%) VÍS (4,0%) Lífeyrissjóður verslunarmanna (3,4%) Gildi - lífeyrissjóður (2,9%) í Baugi Group. Þetta hafa ekki verið krosstengsl þar sem Baugur hefur ekki átt sem neinu nemur í Kaupþingi banka. Átta blokkir fyrir þremur árum Það er hægt að spyrja sig að því hvers vegna Frjáls verslun dregur línuna núna við þrjár viðskiptasamsteypur. En fyrir aðeins þremur árum taldi Frjáls verslun að þær væru átta talsins. Það sem hefur gerst er að kolkrabbinn, S- hópurinn, Samherji-Kaldbakur og lífeyrissjóðirnir teljast ekki lengur viðskiptablokkir hjá okkur og Íslandsbanki og Kaupþing banki eru ekki skilgreindir sem sjálfstæðar valdablokkir. Ýmsir spyrja eflaust hvort ekki sé eins hægt að sleppa samsteypunum alveg og stilla dæminu frekar upp sem 10 til 20 sterkum fjárfestum sem flestir eru á eigin vegum, en vinna náið saman að einstaka verkefnum. Það væri sjálf- sagt hægt. En eignatengslin eru svo áberandi í kringum bankana að tæplega er hægt að nefna þau net annað en viðskiptasamsteypur. Mestu krosstengslin eru í kringum Exista og Kaupþing banka. Þannig eiga Lýður og Ágúst Guðmundssynir fyrir- tækið Bakkavör Holding sem á 59% eignarhlut í Exista á móti Kaupþingi banka, sem á þar 19% og hópi sjö spari- sjóða sem eiga 22%. Exista er í reynd fjárfestingarfélag þeirra bræðra og á í Kaupþingi banka, Símanum, Bakka- vör Group og VÍS. Ólafur Ólafsson í Samskipum og Jón Helgi Guðmunds- son í Byko eru báðir stórir eigendur í Kaupþingi banka. Ólafur á tæp 11% hlut í bankanum í gegnum fyrirtækið Eglu en Jón Helgi á um 1,5% í gegnum félag sitt Norvest hf. Magnús Kristinsson, útgerðarmaður í Eyjum er stór hluthafi í Straumi-Burðarási, en hann á þar hlut upp á nær Jón Snorrason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.