Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 38

Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 38
38 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 1. janúar Hrókeringar og laun Það má segja að árið hafi byrjað eins og það endaði, með nokkrum umræðum um það að Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefði verið ráðinn forstjóri 365 miðla og tæki við af Gunnari Smára Egilssyni sem tæki við sem for- stjóri Dagsbrúnar, móðurfélags 365 miðla og Og Vodafone. Miklar vangaveltur urðu um hina nýju stöðu Gunnars Smára og hvort búið væri að „klippa á“ áhrif hans við 365. Þá var greint frá því að Eiríkur S. Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Dagsbrúnar, tæki við starfi hjá Baugi Group, en þess má geta að Eiríkur er stjórnarformaður Samherja. Í byrjun febrúar sl. var síðan greint frá ársreikningi Dags- brúnar og þar var sagt að Eiríkur hefði haft 17,9 milljónir í laun á síðasta ári og að hann fengi 44 milljónir í laun á þessu ári, skv. starfslokasamningi. Gunnar Smári Egilsson, núverandi for- stjóri Dagsbrúnar, hafði hins vegar 31,4 milljón í laun á síð- asta ári sem forstjóri 365 miðla. 2. janúar „Hausaveiðar“ Kaupþings í Danmörku Kaupþing í Danmörku fékk nokkra umfjöllun ytra í byrjun ársins. Hún gekk út á að FIH bankinn í Danmörku, sem er í eigu Kaupþings banka, hóf miklar „hausaveiðar“ og réði til sín helminginn af verðbréfasér- fræðingum Alm. Brand bank, eða 18 starfsmenn. FIH bankinn ætlar að hasla sér völl hið fyrsta í verðbréfaviðskiptum, en bank- inn hefur til þessa stundað útlán til fyrirtækja; verið eins konar „Iðnlánasjóður“ þeirra Dana, eins og það hefur verið orðað. Það kostar hins vegar sitt að fara inn á verðbréfamarkaðinn því besta leiðin til þess er að ráða til sín þá öflugu menn sem þar eru fyrir. 3. janúar „Ekki ósk, heldur krafa“ Pálmi Haraldsson, eigandi Fons, átti örugglega eina af setn- ingum þessarar viku við sænska blaðið Dagens Nyheter. Hann var spurður um kaup sín á 12% hlut í sænsku ferðaskrifstofunni Ticket og vilja hans til að Ticket seldi miða fyrir Flyme sem Pálmi er stór hluthafi í. Ticket hafði til þessa neitað að selja miða fyrir Flyme vegna slæmrar fjár- hagsstöðu flugfélagsins. Dagens Nyheter spurði Pálma hvort hann vildi að Ticket hæfi sölu á miðum fyrir Flyme. Pálmi svaraði: „Það er ekki ósk, heldur krafa.“ Pálmi Haraldsson. 6. janúar Stoðir kaupa Atlas Ejendomme Tilkynnt var að fasteignafélagið Stoðir, þar sem Baugur Group er stærsti eigandinn, hefði gengið frá kaupum á danska fasteigna- D A G B Ó K I N TEXTI: JÓN G. HAUKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. 2. janúar ALLT VARÐ VITLAUST: 290 MILLJÓNIR Í STARFSLOKAGREIÐSLUR Það þarf í sjálfu sér ekki mörg orð um þetta; mál málanna fyrstu tvær vikur ársins voru fréttir um starfslokagreiðslur upp á samtals 290 milljónir til fyrrum forstjóra FL Group, Sigurðar Helgasonar og Ragnhildar Geirs- dóttur. Sigurður fær 161 milljón og Ragnhildur 130 milljónir á næstu fjórum til fimm árum vegna starfslokanna. Þessar upplýsingar komu fram í skráning- arlýsingu FL Group vegna hluta- fjárútboðsins í nóvember. Í stuttu máli þetta: Það varð allt vitlaust í þjóðfélaginu, enda þótt þetta væri fyrst og fremst samningur og mál hluthafa FL Group og for- stjóranna. Ragnhildur Geirsdóttir, 130 milljónir, Sigurður Helgason. 161 milljón. Ari Edwald. Ráðning hans til 365 kom á óvart. Gunnar Smári Egilsson hafði 31,4 milljón í laun á síðasta ári sem for- stjóri 365. Eiríkur S. Jóhanns- son fær 44 milljónir í laun á þessu ári frá Dagsbrún, skv. starfslokasamningi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.