Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 39

Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 39
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 39 D A G B Ó K I N félaginu Atlas Ejendomme A/S. Stoðir kaupa 34 fasteignir mið- svæðis í Kaupmannahöfn og eru þetta með umsvifamestu fasteignaviðskiptum í Danmörku á undanförnum árum. Flestar fast- eignanna eru í grennd við Christ- iansborg og Frederiksstaden. Stoðir tvöfaldast að stærð með þessum kaupum. Frá miðborg Kaupmannahafnar. 7. janúar Kaupa banka í Úkraínu Sagt var frá því að íslenskir fjárfestar undir forystu MP Fjár- festingarbanka hf. hefðu samið um kaup á 90% hlutafjár í við- skiptabanka í Úkraínu, Bank Lviv. Bankinn er fimmtán ára og er í borginni Lviv þar sem býr um ein milljón íbúa. Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP fjárfestingarbanka, sem leiddi málið, sagði í samtali við Morg- unblaðið um kaupin: „Hér er um góð kaup að ræða sem þýða að við séum komin með mjög öfluga undirstöðu fyrir starfsemi okkar í Úkraínu.“ Margeir Pétursson. Kaupir ásamt fleirum banka í Úkraínu. 10. janúar Straumur-Burðarás út úr Magasin Í kjölfar frétta um sölu Straums- Burðaráss á 21% eignarhlut sínum í Íslandsbanka var athyglisverð frétt. Þar sagði að Straumur-Burðarás og Baugur Group hefðu komist að sam- komulagi um að Straumur-Burða- rás seldi alla eignarhluti sín í nokkrum óskráðum félögum, eins og Magasin du Nord, Illum, Iceland, Booker og fleiri fyrirtækjum. Björgólfur Thor Björgólfsson er stjórnarformaður Straums-Burðaráss. 13. janúar Ég sel ekki hverjum sem er Þarna kom frétt sem menn ráku augun í. Hún var í Morgun- blaðinu og þar sagði að Stelios Haji-Ioannou, stofnandi og aðal- eigandi lággjaldaflugfélagsins easyJet, segist einungis selja þau 16,5% sem hann ætti í félaginu ef hann treysti viðkom- andi kaupanda fyrir vörumerkinu „easy“. Stelios Haji-Ioannou og fjöl- skylda hans eiga samanlagt rúmlega 40% hlut í easyJet en FL Group á 16,2% hlut og hefur um fátt verið meira rætt en hugs- anlegan samruna easyJet og Sterling. Í samtali við sjónvarpsstöð BBC sagði Stelios Haji-Ioannou að tvennt skipti hann máli: hvaða verð hann fengi fyrir bréfin og hvort hann treysti viðkomandi fyrir vörumerkinu. 17. janúar Allt verður áfram á uppleið Greiningardeild Kaupþings banka gaf út áætlun þennan dag um að hagnaður 16 helstu félaganna í Kauphöll Íslands, að Kaupþingi banka undanskildum, hefði verið 114 milljarðar á síðasta ári og verði 119 milljarðar króna á þessu ári. Þess má geta að hagn- aður Kaupþings banka var um 50 milljarðar kr. á síðasta ári. „Almennt teljum við horfur á íslenska markaðinum prýði- legar á árinu og gerum ráð fyrir að Úrvalsvísitalan verði í um 7.000 stigum í lok ársins. Þó skal tekið fram að kennitölur velflestra fyrirtækja eru orðnar allháar miðað við fyrri tímabil og virðist markaðurinn því gera ráð fyrir að fyrirtækin muni áfram ná örum vexti og hárri arðsemi,“ sagði greiningardeildin í hálf- fimm-fréttum. 9. janúar SALAN Í ÍSLANDSBANKA: EIN AF FRÉTTUM ÁRSINS Ein af fréttum ársins urðu þessa helgi þegar sagt var frá því að Straumur-Burðarás hefði selt 21% hlut í Íslandsbanka. Senni- lega hefur ekki verið skrifað um nein mál eins mikið og kaup Landsbanka, Burðaráss og Straums á hlutum í Íslandsbanka á undanförnum árum og um þá valdabaráttu sem þar hefur átt sér stað. Straumur-Burðarás heldur eftir um 5% í bankanum. Það vakti athygli að kaupend- urnir voru allt menn í kringum Karl Wernersson - sem hefur núna ótvírætt tögl og hagldir í félaginu. Félag hans og systkina hans, Milestone, keypti 4%, og á eftir kaupin ásamt Þætti um 23,3% í bankanum. Stærsti kaup- andinn í þessum viðskiptum var hins vegar FL Group sem keypti 6,5% hlut og á eftir kaupin 16%. Jón Snorrason keypti 3%, Ker 2% og bræðurnir Einar og Bene- dikt Sveinssynir rúmt 1% og eiga félög þeim tengd nú um 8% í bankanum. Þá keypti Íslands- banki sjálfur um 4,5%. Söluhagnaður Straums-Burða- ráss var um 16 milljarðar af sölunni. Karl Wernersson. Þórður Már Jóhannesson. Bjarni Ármannsson. EasyJet er í forystu lággjaldaflug- félaga í Evrópu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.