Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 61

Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 61
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 61 „Mér sveið þegar jarðir voru nánast verðlausar,“ segir Guðni Ágústsson. „Fólk úr öllum stéttum og stigum þjóðfélagsins kaupir jarðir í sveitunum. Þetta er ágætt mál, ekki síst þegar því fylgir föst búseta. Nýtt fólk kemur í sveitirnar og jarðaverð er í sögulegu hámarki. Mér sveið það hlutskipti íslenskra bænda þegar jarðir voru nánast verðlausar,“ segir Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. Íslendingar eru sveitamenn „Jarðakaupin eru hluti af þeirri samtíðarbyltingu sem hefur átt sér stað í sveitum landsins á síðustu árum. Aðal- atriðið er að kaup þessa fólks á jörðum og umsvif sem þeim fylgja skapi ný atvinnutækifæri og stærstur hluti þessa fólks er kominn til að taka þátt í menningar- og félagsstarfi sveitanna. Þetta skapar bjartsýni og trú á sveit- unum. Ég held að þótt flest þetta fólk stundi ekki hefð- bundinn landbúnað, vilji það samt telja sig bændur. Um það ber okkur að hugsa. Með breyttum framleiðslu- og búskaparháttum þarf færri jarðir til hefðbundins landbún- aðar, það er mjólkur- og kjötframleiðslu og með því skap- ast svigrúm til landnýtingar með öðrum hætti en verið hefur. Hlutverk sveitanna verður fjölþættara en áður.“ Guðni Ágústsson minnir á að Íslendingar séu sveita- menn að uppruna og skiljanlega vilja því margir eiga sér dvalarstað úti á landi til að lifa þar og njóta sveitarinnar. Stunda til dæmis skógrækt, vera þátttakendur í ævintýr- inu með íslenska hestinn eða staðsetja sig í sveitinni og rækja þaðan verkefni sín í fjarvinnslu. Landbúnaðurinn eigi tryggt land „Sú þróun að þéttbýlisfólk kaupi jarðir hefur til þessa verið íslenskum landbúnaði hagfelld og ekki hefur komið til neinna alvarlegra árekstra milli þess og þeirra sem sveitirnar sitja fyrir,“ segir Guðni Ágústsson. „Það viðhorf hefur heyrst að íslenskir bændur séu að verða nánast leiguliðar auðmanna. Þar minni ég hins vegar á að hvergi sem hér á landi eru jarðir í jafnríkum mæli í eigu bænd- anna sjálfra og á síðustu árum hafa bændur í æ ríkari mæli keypt jarðirnar sem þeir sitja af ríkinu. Hins vegar þurfum við nauðsynlega að vera vakandi yfir þessari þróun. Í mínum huga er mikilvægt fyrir þróun landbún- aðarins að greinin hafi tryggt land til sinnar framleiðslu. Landbúnaðurinn, sem er aðalatriðið, má ekki eiga í vök að verjast.“ Jarðakaup eru hluti af samtíðarbyltingu, segir landbúnaðarráðherra. HLUTVERK SVEITANNA VERÐUR FJÖLÞÆTTARA E F N A F Ó L K K A U P I R B Ú J A R Ð I R Við sækjum! S. 520 2220 www.efnamottakan.is Spillum ekki framtíðinni Við eyðum trúnaðargögnum Efnamóttakan býður fyrirtækjum upp á sérhæfða og umhverfisvæna þjónustu. Rík áhersla er lögð á fullkomið öryggi og trúnað. Efnamóttakan í Gufunesi er opin virka daga frá 7.30 – 16.15. Einkamál Dæmi: Trúna›arskjöl Filmur Tölvugögn M IX A • fí t • 5 1 0 0 2 Guðni segir að íslensk jarðalög séu frjáls- lynd og ekki verði aftur snúið til þess sem var: að sveitarstjórnir hefðu forkaupsrétt að jörðum. Þau ákvæði hefðu stangast á við eign- arrétt og stjórnarskrá. „Að mínu mati hafa ný jarðalög ekki leitt til neinna slysa. En vissu- lega þarf á hverjum tíma að fylgjast með nýrri löggjöf og þróun hennar og auðvitað stöðu landbúnaðarins. Það er verkefni okkar hér í landbúnaðarráðuneytinu, Bændasamtakanna og Búnaðarþings.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.