Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 65
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 65 N O T K U N E I N K A Þ O T N A ruð þúsund að leigja níu manna Cessna Citation Excel einkaþotu fram og til baka frá Bretlandi. Ásgeir Friðgeirsson Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs Thors Björgólfssonar, segir að það sé ekk- ert óeðlilegt við það að maður eins og Björgólfur Thor sé með einkaþotu á sínum snærum. „Hann stendur í miklum fjárfest- ingum víða um heim og þá skiptir máli að nýta tímann vel og vera fljótur að komast á milli staða.“ Ásgeir segir að vélin sé í eigu fyrirtækis sem sé alfarið í eigu Björgólfs Thors en ekki hlutafélags á hans snærum. „Hann er að fjárfesta í Grikklandi, Búlgaríu, Tékk- landi, Póllandi og Finnlandi svo eitthvað sé nefnt og er í stjórn félags í Svíþjóð og á að sjálfsögðu oft erindi til Ísland. Björgólfur velur menn með sér í vélina í ljósi þeirra verkefna sem þarf að leysa hverju sinni og þotan gerir þeim kleift að funda, undirbúa sig og nýta tímann vel á leiðinni.“ Að sögn Ásgeirs styttir vélin biðtíma á flugvelli. „Menn komast beinustu leið á áfangastað án tafa og geta farið um leið og fundi er lokið. Það er einfaldlega þetta sem málið snýst um.“ Aðspurður samþykkti Ásgeir að verðið á þotunni hefði verði um einn milljarður króna og segir að það hafi verið tilkynnt þegar þotan var keypt. Það gefur svo auga leið að því fylgir einnig kostnaður að reka þotuna, halda henni við og borga áhöfninni laun. Flutti Fischer til landsins Það vakti nokkra athygli á sínum tíma þegar Baugur Group hljóp undir bagga og flutti Bobby Fischer til Íslands í einkaþotu síðasta spölinn frá Japan. Þota á vegum Baugs komst raunar fyrst í sviðsljósið Björgólfur Thor Björgólfsson á sína eigin þotu. Þetta hefur verið orðað þannig að notkun einka- þotu sé hliðstæð því og þegar tekinn er í leigubíl í vinnuna í stað þess að bíða eftir strætisvagni. Björn Rúriksson athafnamaður bauð upp á þjónustu einkaþotna fyrir nokkrum árum í sam- vinnu við norskt fyrirtæki. Hann er hættur í þeim rekstri. vegna fréttamyndar ársins þegar Jón Ólafs- son kom með þotunni vegna viðræðna við Jón Ásgeir Jóhannesson um söluna á Norð- urljósum á sínum tíma. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst ekki að fá upplýsingar um það hvort umrædd þota sé í eigu Baugs Group eða tekin á leigu. Að sögn Söru Lindar, upplýsingafulltrúa hjá Baugi Group, tjáir fyrirtækið sig ekkert „um fararmáta einstakra starfsmanna eða eigenda Baugs, hvorki innanlands né utan né á milli landa“. Minni tími í súginn Hjá KB banka fengust þær upplýsingar að það kæmi fyrir að Kaupþing banki notaði einkaþotur sem ferðamáta fyrir starfsfólk sitt en öll ferðaskipulagning innan bank- ans miðist þó við að starfsmenn ferðist í áætlunarflugi. Í einstaka tilvikum kann að vera hagstæðara að nota einkavél og þá er sá kostur valinn. Hvert tilvik er metið fyrir sig og þá er jafnframt tekinn með sá tíma- sparnaður sem næst, þ.e. sá tími sem ella færi í súginn. Halldór Kristmannsson, upplýsingafull- trúi Actavis, hafði svipaða sögu að segja. Hann sagði að það kæmi fyrir í einstaka tilfellum að fyrirtækið notaðist við einka- þotur en að það væri almennt stefna félags- ins að lágmarka ferðakostnað og að allir starfsmenn samstæðunnar ferðist á hag- kvæmasta máta hverju sinni. LJ Ó S M Y N D : P JE T U R S IG U R Ð S S O N LJ Ó S M Y N D : M O R G U N B LA IÐ / Á R N I S Æ B E R G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.