Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 67

Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 67
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 67 FERILL OG FRAMLAG PETERS F. DRUCKERS P E T E R F . D R U C K E R General Electric, og Rick Warren, sem stofnaði Saddleback kirkjuna í Lake Forest í Kaliforníu, vitna um kynni sín af Drucker. Drucker var ráðgjafi þeirra og margra ann- arra stjórnenda stórfyrirtækja og stofnana. Það má nefna kynni hans af Alfred P. Sloan, forstjóra General Motors, sem upp- hafið að þeim ferli. Ritferill Peters F. Drucker Skipta má umfjölluninni um ritferil Druckers í þrjá hluta: Fyrsti hlutinn snýst um „upp- götvun nútímastjórnunar“, annar hlutinn „stefnu og frumkvöðlastarf“ og þriðja hlut- inn um „árangursríka stjórnendur“. Uppgötvun nútímastjórnunar Með bókunum „End of Economic Man“ (1939) og „The Future of Industrial Man“ var stefnan sett í ritferli Druckers. Bæk- urnar hafa að geyma gagnrýna umfjöllun um samfélagið og efnahagslífið á árunum fyrir seinni heimsstyrjöldina og meðan á styrjöldinni stóð. Fram kemur mikil gagn- rýni á öfga í bæði hugarfari og stjórnarfari í samfélaginu, sérstaklega þegar kemur að efnahagsþróun og tækniþróun. Meginskila- boðin eru að við búum í samfélagi manna þar sem frelsi einstaklingsins er grund- vallaratriði og því er nauðsynlegt að huga að skipulagi sem grundvallast á mannvirð- ingu, samfélagsábyrgð og réttmæti. Vegvísirinn að skipulaginu kemur fram bókinni „The Future of Industrial Man“ (1942). Þar er dregið fram að stór, sterk og sjálfstæð fyrirtæki séu megineinkenni í nýrri samfélagsskipan. Ekki aðeins skipti máli það afl sem þessi fyrirtæki hafa til verðmætasköpunar og áhrif til grósku í athafnalífinu, heldur líka sé það verðugt viðfangsefni að skoða til hlítar og þekkja innviði þessara skipulagsheilda og það sem nauðsynlegt sé til að stjórna fyrirtækjunum. Peter F. Drucker uppgötvaði að stjórnunin er lykillinn að verðmætasköpun og velferð í samfélaginu. Áhugi Druckers á stjórnun er þannig augljóslega ekki grundaður aðeins í faginu sjálfu og það sem það inniheldur. Áhug- inn er ekki síður tilkominn vegna þess mikilvæga hlutverks sem stjórnun gegnir í samfélaginu til að gera að veruleika þá verð- mætasköpun og velferð sem möguleg er. Um stefnu og frumkvöðlastarf Peter F. Drucker gerði breytingar og stjórnun breytinga að mikilvægum þætti í bókinni „The Practice of Management“ Peter Ferdinand Drucker - til hans er vitnað sem föður nútímastjórnunar. 1. The End of Economic Man. 1939. 2. The Future of Industrial Man. 1942. 3. Concept of the Corporation. 1946. 4. The New Society: The Anatomy of Industrial Order. 1950. 5. The Practice of Management. 1954. 6. America’s Next Twenty Years. 1955. 7. Technology, Management and Society: Essays by Peter Drucker. 1958. 8. Landmarks of Tomorrow. 1959. 9. Managing for Results: Economic Tasks and Risk-Taking Decisions. 1964. 10. The Effective Executive. 1967. 11. The Age of Discontinuity: Guidelines to Our Changing Society. 1968. 12. (Ed.) Preparing Tomorrow´s Business Leaders Today. 1969. 13. Men, Ideas and Politics. 1971. 14. Management: Tasks, Responsibilities, Practices. 1971. 15. The Unseen Revolution: How Pension Fund Revolution Came to America. 1976. 16. An Introductory View of Management. 1977. 17. Management Cases. 1977. 18. People and Performance: The Best of Peter Drucker on Management. 1977. 19. Adventures of a Bystander. 1978. 20. Managing in Turbulent Times. 1980 21. Toward the Next Economics, and Other Essays. 1981. 22. The Changing World of the Executive. 1982. 23. The Last of All Possible Worlds: A Novel. 1982. 24. Concept of the Corporation (2nd ed.) 1983. 25. Innovation and Entrepreneurship: Practice and Principles. 1985. 26. The Frontiers of Management: Where Tomorrow’s Descisions Are Being Shaped Today. 1986. 27. The New Realities: In Government and Politics/ In Economics and Business/In Society and World View. 1989. 28. Managing The Non-Profit Organization: Principles and Practices. 1990. 29. Drucker in the Harvard Business Review. 1991. 30. Managing for the Future: The 1990’s and Beyond. 1991. 31. The Ecological Vision: Reflections on the American Condition. 1993. 32. Post-Capitalist Society. 1993. 33. Managing in a Time of Great Change. 1997. 34. Drucker on Asia: A Dialogue Between Peter Drucker and Isao Nakauchi. 1997. 35. Management Challenges for the Twenty-First Century. 1999. 36. The Essential Drucker. 2001. 37. Managing in the Next Society. 2002. 38. The Daily Drucker. 2004 39. The Effective Executive in Action. 2005. BÆKUR EFTIR PETER F. DRUCKER
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.