Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 71

Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 71
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 71 væntingum sem gerðar eru til okkar sem kerfisstjóra og öflugs flutningsfyrirtækis.“ Hvað varðar raforkuverð til notenda í dag þá hefur orðið breyting á með tilkomu Lands- nets. „Stjórn Landsnets tók þá ákvörðun að hækka gjaldskrá til dreifiveitna um þrjú og hálft prósent í ársbyrjun. Jafnframt tókust samningar við Landsvirkjun um verulega lækkun svonefndrar kerfisþjónustu, sem er hluti gjaldskrárinnar. Nemur lækkunin alls um 21% og heildarniðurstaðan er því sú að flutningsgjaldskrá dreifiveitna lækkar að nafnvirði milli ára. Áætlanir okkar miðast við að þessi þróun haldi áfram á komandi árum.“ Nýframkvæmdir Á vegum Landsnets er einnig unnið að marg- víslegum nýframkvæmdum í flutningskerf- inu til að uppfylla samninga um aukna raf- orkuflutninga. Þessi uppbygging flutnings- kerfisins er sú umfangsmesta frá upphafi og mun hafa töluverð áhrif á starfsemi Landsnets í náinni framtíð. Hér er fyrst og fremst um að ræða nýbyggingar sem tengjast ann- ars vegar nýju álveri Fjarðaáls í Reyðarfirði og hins vegar stækkun álvers Norðuráls í Hvalfirði. Þá berast fréttir af áformum um fleiri álversstækkanir og stórframkvæmdir sem gerir það að verkum að verkefni Landsnets verða næg á næstu árum. Landsnet er eina fyrirtæki sinnar tegundar á Íslandi. Sam- anburður við íslensk fyrirtæki er því ekki til staðar í þeirri kjarna- starfsemi sem fyrirtækið annast. Þar af leiðandi eru erlend sam- skipti Landsnets umtalsverð og eru þau einkum fólgin í þátttöku í samtökum norrænna flutningsfyrirtækja, NORDEL, og í verkefnum sem miða að því að innleiða umbætur í starfsemi flutnings- kerfa, með hagræðingu að leiðarljósi. Á þeim vettvangi hefur Landsnet átt í víðtæku samstarfi við National Grid í Englandi og Statnett í Noregi. Þetta samstarf er mikil- vægt, bæði fyrir starfsemi Landsnets og starfsmenn þess því þeir verða sér úti um yfirgripsmikla kunnáttu á mikilvægustu þáttum í kjarnastarfseminni með þátttöku í sérfræðinefndum sem Landsnet hefði ekki fjárhagslegt bolmagn til að koma upp á eigin vegum. Landsnet gegnir í dag mikilvægu hlut- verki í aðgangi landsmanna að raforkukerf- inu og frelsi þeirra til að eiga viðskipti með rafmagn. Framtíðarsýn Landsnets er að vera ábyrgt og framsækið þjónustufyrirtæki með öfluga liðsheild, sterka samfélagsvitund og í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Krókhálsi 5C • 110 Reykjavík • Sími: 5639300 • Fax: 5639303 Netfang: landsnet@landsnet.is • Heimasíða: www.landsnet.is LYKILHLUTVERK Í MARKAÐS VÆÐINGU RAFORKUMÁLA Hlutverk Landsnets er að reka flutningskerfi raforku og annast kerfisstjórnun með því að: • Tryggja og viðhalda hæfni flutningskerfisins til lengri tíma • Tryggja rekstraröryggi raforkukerfisins • Viðhalda jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar rafmagns á hverjum tíma • Annast uppgjör orkuflæðis á landsvísu • Efla virkni raforkumarkaðar Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.