Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 90

Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR F lestir Reykvíkingar þekkja nöfnin Nýja bíó og Tunglið, kvik-myndahúsið og skemmtistaðinn sem voru starfrækt í Lækjar-götu. Báðir staðirnir hurfu sjónum okkar fyrir allnokkru en í staðinn reis hús sem gengur undir nafninu Iðuhúsið. Á tveim efstu hæðunum hafa verið opnaðir fallegir veislusalir sem bera þessi gömlu og velþekktu nöfn. Iðusalir voru opnaðir síðastliðið haust í Iðuhúsinu. Nýja bíó er á fjórðu hæð og Tunglið á þeirri þriðju. Iðusalir leggja áherslu á að þjóna fyrir- tækjum jafnt sem einstaklingum. Salirnir eru glæsilegir í alla staði og er ekkert til sparað í umgjörð viðburða og staðsetn- ingin er í hjarta Reykjavíkur. Útsýni er meðal annars yfir Esjuna og yfir mannlífið í Lækjargötu og Bankastræti. Fundir, ráðstefnur, veislur og veislu- þjónusta.. Öll tæki og búnaður, sem þarf til fundarhalda, eru í Iðusölunum og þar er hægt að halda allt frá fámennum fundum upp í fjölmennar ráðstefnur. Fyrirtæki geta einnig haldið málþing, námskeið og kynningar eða hvers konar önnur mannamót, og stærðin hentar t.d. vel fyrir milliuppgjör fyrirtækja og aðalfundi. Morgunverðar- og hádegisfundir eru einnig sívaxandi þáttur í starf- semi Iðusala og sum fyrirtæki eru í áskrift og hafa pantað vissa tíma mánaðarlega. Stórafmæli, brúðkaup og árshátíðir eru vinsæl. Salirnir geta þó hýst nánast hvaða viðburð sem er s.s. fermingar, þorrablót og erfidrykkjur. Hægt er að leigja annan salinn eða báða í einu. Salirnir rúma um 150 manns hvor í mat en 350 manns í kokteilboðum. Margir velja að hefja veislu með for- drykk í neðri salnum en þegar gestirnir eru allir mættir til leiks er sest að veisluborði í efri salnum. Að kvöldverði loknum er gjarnan búið að breyta Tunglinu í eins konar diskótek með litlum borðum, diskólýsingu og dansmúsík þar sem gestir bregða undir sig betri fætinum og stíga létt dansspor áður en þeir halda heim á leið. Á staðnum er nýtt og fullkomið veislueldhús og er matur seldur úr eldhúsinu í veislur til fyrirtækja eða einstaklinga úti í bæ. Iðusalir leggja metnað sinn í veitingarnar og kappkosta að bjóða fyrsta flokks þjónustu í mat og drykk við öll tækifæri. Nýr glæsilegur valkostur Mikið er lagt upp úr fallegu umhverfi í Iðusölunum. Í veislum er lagt á borð með kristal og tilheyrandi og stólarnir við borðin eru sérhannaðir með umhverfið og þægindi að leiðarljósi. Út frá salnum á þriðju hæð eru 230 fm svalir sem bjóða upp á mikla möguleika. Á svölunum gefst fyrirtækjum kostur á að vera með „móralskan hádegisverð“ fyrir starfsmenn. Gaman er að horfa í kringum sig af svöl- unum að húsabaki en þar blasir við óvænt útsýni. Einnig eru svalirnar tilvaldar fyrir blaðamannafundi undir berum himni ef veður leyfir. Iðusalir skipuleggja viðburði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hvort sem er í sölunum eða út í bæ. Iðusalir geta séð um allt er tengist veislunni til að gera hana sem glæsilegasta, allt frá skemmti- og tón- listaatriðum til íburðarmikilla skreytinga. „Markmið okkar eru þínar þarfir,“ segja starfs- menn Iðusala og benda á að sveigjanleg þjónusta og fjölbreytni í vali á veitingum séu lykillinn af heildarmynd fyrir- tækisins. „Það að vera með allt á einum stað gerir okkur kleift að vera samkeppnishæf við stóru hótelin hvað þjónustu varðar og miðbæjarstemmningin skapar andrúmsloft sem fyrirtæki vill geta boðið viðskiptavinum sínum eða starfsmönnum.“ IÐUSAL IR: Gömlu nöfnin, Tunglið & Nýja bíó, endurvakin Í Iðusölunum er hægt að endurlifa liðinn tíma eða skapa sér nýjar minningar í sölum sem bera þekkt nöfn úr skemmtanalífi Reykvíkinga. Iðuhúsið er í Lækjargötunni. Nýja bíó er á fjórðu hæð. Tunglið heitir salurinn á þriðju hæð. Fyrsta flokks þjónusta í fallegu umhverfi. VEISLUSALIR | VEISLUÞJÓNUSTA | LÆKJARGÖTU 2a | IÐUHÚSINU | 101 REYKJAVÍK | SÍMI 517 5020 | idusalir@idusalir.is | www.idusalir.is Fundir og rá›stefnur KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.