Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 94

Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR KYNNING Fyrirtækjaþjónusta Flugfélags Íslands býður þjónustu undir nafninu Fundarfriður. Hún byggist á því að fyrirtæki halda fundi sína á áfangastöðum Flugfélagsins, Ísafirði, Akureyri eða Egilsstöðum, fljúga þangað að morgni og heim að kvöldi eða næsta dag, í samræmi við óskir manna. Þessa þjónustu má greiða með Flugkorti Flugfélags Íslands og halda með því utan um kostnað við ferðalög, fundarhald og afþreyingu fyrirtækisins og starfsmanna þess. Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri Fyrirtækjaþjónustu Flugfé- lags Íslands, segir að Fyrirtækjaþjónustan bjóði fyrirtækjum að láta starfsmenn fljúga til einhvers þriggja áfangastaða félagsins þar sem þeirra bíður fundarsalur og fullkomin fundaraðstaða, góðar veit- ingar, afþreying og gisting vilji menn dveljast lengur en daginn. „Með þessu móti fæst góður vinnufriður til að meta stöðu fyrirtækisins og móta framtíðar- stefnu þess í ró og næði. Yfirleitt er flogið frá Reykja- vík að morgni og heim að kvöldi en einnig er hægt að bóka einhvers konar afþreyingu í fundarlok, góðan kvöldverð og gistingu, og fljúga heim næsta dag.“ Aðstaða er til mikillar fyrirmyndar á þeim hótelum sem Flugfélag Íslands hefur samning við á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum og aðeins tekur um eða innan við klukkustund að fljúga til þessara staða. Hótel eru þarna vel búin og með þá tækni sem nútíma- fundir krefjast og öll aðstaða fyrir fundarmenn til fyrirmyndar. Flugkortið gildir innanlands Flugkort Flugfélags Íslands, sem Fyrirtækjaþjónustan býður, er fínn kostur á ferðalögum starfsmanna fyrirtækjanna. „Flugkortið er greiðslukort sem gildir aðeins innanlands og hjá FÍ og samstarfs- aðilum þess. Með því að greiða með kortinu geta fyrirtæki haldið saman öllum kostnaði af ferðum innanlands, enda er gefið út ítarlegt yfirlit yfir notkun kortsins. Sé fyrirtæki í reglulegum við- skiptum við FÍ með marga starfsmenn getur það fengið Flugkort skráð á starfsmenn sína, einn eða fleiri, og fengið sundurliðað yfirlit yfir kostnað hvers og eins. Einnig getur það dregið með því verulega úr ferðakostnaði þar sem veittur er afsláttur út á kortið af fullum fargjöldum auk þess sem afsláttur er veittur á bílaleigubílum og hótelgistingu. Gróa segir að stöðugt aukist kröfur um hraðari afgreiðslu á öllum sviðum og að sjálfsögðu geti menn bókað allt flug á Netinu. FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Fundarfriður og Flugkort eru þægilegur kostur Gróa Ásgeirsdóttir verkefnastjóri. Árangursríkir og eftirminnilegir fundir fást með því að nota Fundarfrið, þjónustu Flugfélags Íslands
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.