Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 96

Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR Kraftmikið umhverfi, einstök náttúra og vel búnir salir bíða funda- og ráðstefnugesta Bláa lónsins,“ segir Heiður Gunnarsdóttir, sölustjóri hjá Bláa lóninu. Heiður segir algengt að fundargestir nýti sér einnig aðra þjónustu sem er í boði. „Eftir árangursríkan fund er tilvalið að bjóða fundargestum í lónið og slaka vel á. Orkuríkt umhverfið hreinsar hugann og ferskar hugmyndir ná að streyma fram á ný,“ segir Heiður. Fundarsalurinn í Bláa lóninu - heilsulind er á annarri hæð og rúmar allt að 90 gesti. Eldborg, sem staðsett er í 5 mínútna akstursfjarlægð frá heilsulind- inni, er tilvalinn staður fyrir stærri sem smærri fundi, en þar eru tveir salir sem fella má saman í einn sal sem tekur rúmlega 200 gesti í sæti og 400 standandi gesti. Í Eldborg er einnig vel útbúið stjórnarherbergi fyrir 14 gesti. Salirnir eru skemmtilega hannaðir og veita gestum útsýni yfir náttúrulegt umhverfið. „Veitingastaðurinn í heilsulindinni býður upp á fjölbreyttan hópamatseðil en auk þess er mögulegt að fá ýmiss konar hlaðborð eða einfaldlega sérsníða matseðil eftir óskum viðskiptavina. Veitingastaðurinn er einkar glæsilegur með háum glerveggjum og fallegu útsýni yfir blátt lónið,“ segir Heiður. Íslensk fyrirtæki eru í miklum erlendum samskiptum og stað- setning Bláa lónsins - heilsulindar milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur er því mjög hentug. „Tíminn er dýrmætur og auk þess að funda með viðskiptavinum og samstarfsaðilum vilja íslensk fyr- irtæki sýna gestrisni og kynna um leið land og þjóð,“ segir Heiður. Hún segir það einnig vera algengt að fulltrúar íslenskra fyrirtækja heimsæki Bláa lónið - heilsu- lind með gestum sínum, fundi í fundarsal, njóti veitinga og upplifunar í lóninu. Söludeild Bláa Lónsins býður einnig upp á skip- ulagningu sætaferða fyrir hópa og bókun gistingar fyrir smærri hópa í Bláa Lóninu - lækningalind og á Northern Light Inn. Hótel Keflavík og Flughótel í Reykjanesbæ eru góður kostur fyrir stærri hópa. „Framkvæmdir eru nú hafnar við stækkun Bláa lónsins - heilsulindar og nýr og glæsilegur veitinga- og veislusalur, sem mun rúma allt að 250 gesti, er meðal þess sem tekið verður í notkun. Sá salur mun bjóða upp á marga spennandi möguleika fyrir hópa,“ segir Heiður að lokum. BLÁA LÓN IÐ – HEILSULIND OG ELDBORG: Kraftmikið umhverfið skilar sér inn í fundarsali Bláa lónsins Fundarsalirnir í Eldborg henta vel fyrir bæði stóra og smáa hópa. Nýjar hugmyndir verða til í náttúrulegu og orkuríku umhverfi Bláa lónsins – heilsu- lindar um leið og njóta má veitinga og upplifunar í lóninu. Heiður Gunnarsdóttir, sölustjóri hjá Bláa lóninu. KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.