Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 99

Frjáls verslun - 01.01.2006, Blaðsíða 99
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 99 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR Ráðstefnulandið Ísland: Hreint land í alfaraleið „Ísland hentar vel til ráðstefnuhalds. Landið er spenn- andi áfangastaður nánast allra, því að fáir hafa komið hingað áður. Heillandi náttúran er mjög aðgengileg og hægt er að heimsækja flestar þær náttúruperlur sem helst höfða til ferðamanna í stuttri dagsferð. Þá hefur Reykjavík flest sem erlendar stórborgir státa af, en býr jafnframt yfir kostum og töfrum smæðar- innar. Hér er allt í seilingarfjarlægð og fara má gang- andi flestra sinna ferða,“ segir Sigmar B. Hauksson, verkefnisstjóri heilsuborgarinnar Reykjavík. Öflugra starf flugfélaganna - þá helst Icelandair - og meiri ferðatíðni er, að sögn Sigmars, meðal þess sem hefur gert Ísland að sífellt betri valkosti þegar halda skal alþjóðlegar ráðstefnur. Við erum komin í alfaraleið. En það eitt dugar ekki til nema ímynd landsins sjálfs sé sterk. „Náttúra landsins, menning og saga þykja forvitni- leg. Sömuleiðis er vitund fólks fyrir hreinleika lands- ins og lítilli mengun sífellt að aukast. Íslenskar laugar og líkamsræktarstöðvar njóta vinsælda og hér er jafnframt stutt og auðvelt að komast á góða golfvelli. Íslenski hesturinn á sér marga aðdáendur. Íslensk matargerðarlist vekur æ meiri áhuga erlendra ferð- amanna. Mengun er hér sáralítil miðað við ýmsar nálægar borgir, þó okkur finnist sjálfum stundum nóg um. Sama gildir um þætti eins og glæpatíðni, hér er hún lítil, á meðan veitingamenn til dæmis í Kaup- mannahöfn ráðleggja fólki að ganga ekki eitt heim að kvöldlagi af krám í miðborginni. Í Reykjavík getur fólk verið þokkalega öruggt um sig.“ Sigmar B. Hauksson, verkefnisstjóri heilsu- borgarinnar Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.