Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 112

Frjáls verslun - 01.01.2006, Page 112
112 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 RÁÐSTEFNUR OG FUNDIR KYNNING Gott starfsumhverfi hefur mikil áhrif á afköst þeirra sem í því vinna, á það jafnt við um skrifstofuna og fundarsalinn sem og annað vinnuumhverfi. Oddi skrifstofuvörur ehf. hefur þessa staðreynd að leiðarljósi og býður viðskiptavinum sínum vönduð húsgögn frá tveimur þekktum fyrirtækjum, sænska hús- gagnaframleiðandanum EFG og danska fyrirtækinu RBM. „EFG er eitt stærsta skrifstofuhúsgagnafyrirtæki Evrópu og á rætur að rekja yfir hundrað ár aftur í tímann. Einkunnarorð EFG eru: Gæði, virkni, sveigjanleiki, hagkvæmni og hönnun,“ segir Elfa Hannesdóttir, vörustjóri húsgagna hjá Odda skrifstofuvörum. „RBM sérhæfir sig á sviði skrifstofuvöruframleiðslu og leggur mikið upp úr hönnun og glæsileika. Það býður fjölbreytt úrval skrifstofustóla ásamt húsgögnum fyrir fundarsali, ráðstefnusali, mötuneyti o.fl. Hjá Odda skrifstofuvörum færðu allt fyrir skrifstofuna, borð, stóla ásamt bókahillum og skápum í miklu úrvali, skilveggjum, mót- tökuborðum og öðru þegar kemur að því að innrétta rýmið fyrir skrifstofuna. Úrvalið í borðum og stólum er mjög fjölbreytt og meðal annars má fá rafdrifin skrifborð sem njóta mikilla vinsælda, enda þykir mörgum þægilegt að geta staðið upp og hækkað vinnu- borðið til þess að vinna megi við það standandi. Fundarborð eru einnig fáanleg rafdrifin. Ganga sumir svo langt að vinna ævinlega standandi. Hjá Odda skrifstofuvörum eru einnig á boðstólum hús- gögn sem fara vel í fundarsölum og ekki má gleyma því að mörg borðin og stólarnir henta líka fyrir heimilið, t.d. sem eldhús- eða borðstofustólar og borð. ODDI SKRIFSTOFUVÖRUR: Gott vinnuumhverfi eykur afköstin Tví- og þrívíddarteikningar gera fólki kleift að sjá skrifstofuna fyrir sér vel búna húsgögnum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.