Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 118

Frjáls verslun - 01.01.2006, Side 118
118 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 KYNNING Nýherji selur og leigir fullkominn búnað í fundar- og sam-komusali. Án slíks búnaðar er oft og tíðum ekki hægt að halda viðamiklar ráðstefnur eða fundi svo vel fari, ekki síst nú þegar íslensk fyrirtæki og stofnanir eru komin í alþjóðaumhverfi. Þá nægir ekki að menn heyri hvað sagt er, þeir þurfa líka að skilja ræðumenn. Til þess þarf túlkabúnað sem er meðal þess sem Nýherji hefur upp á að bjóða að sögn Sævars Haukdals, vörustjóra hljóð- og myndlausna hjá fyrirtækinu. Athyglisverður og einfaldur búnaður, sem Nýherji selur, er Creston-stjórnbúnaðurinn sem auðveldar venjulegum notendum að nota flókinn búnað að sögn Sævars. Um er að ræða stjórnkerfi sem stjórnað er með snertiskjá þar sem allar skipanir eru á íslensku og birtast með myndrænum hætti. Nokkrar aðgerðir má setja inn í eina skipun; stjórn sýningar- búnaðar í fundar- eða veislusal, með því að ýta á einn taka rennur sýningartjald niður úr loftinu, slökkt er á ljósum, kveikt á hljóðkerf- inu og myndsýningarkerfi verður virkt. Með Creston-kerfinu má stýra hverju sem er, lýsingu, gluggum, öryggiskerfi, hljóð- og mynd- búnaði. Slík kerfi hafa einnig víða verið sett upp á heimilum fólks. Leiguþátturinn er umfangsmikill í rekstri Nýherja ekki síður en sala á nýjum búnaði. „Við leigjum búnað fyrir alls konar uppá- komur, allt frá fundum upp í árshátíðir og alþjóðlegar ráðstefnur,“ segir Sævar. Nýherji leigir líka fullkomið túlkakerfi fyrir fundi og er Norðurlandaráðsþing gott dæmi um fjölmennan fund þar sem túlka- kerfi er nauðsynlegur búnaður. ,,Einnig hefur færst í vöxt útsend- ing funda og ráðstefna á Internetið svo fólk geti fylgst með án þess að leggja í langt ferðalag,“ bætir Sævar við, en tekur fram að þótt nauðsynlegasti búnaður sé víða í sölum geti þurft að bæta við við- bótarbúnaði eftir umfangi uppákomunnar og þá komi að þjónustu Nýherja. ,,Sérfræðingar fyrirtækisins sjá um uppsetningu og stjórn búnaðarins þegar þess gerist þörf eða aðstoða tæknimenn sem kunna að vera fyrir á fundarstöðum.“ Að sögn Sævars býr Nýherji vel að öllum nauðsynlegum búnaði fyrir stærstu verkefni. Fjarfundarbúnaður er einnig talsvert mikið notaður hjá flestum stærstu fyrirtækjum landsins. ,,Fjöldi fyrirtækja og stofnana hefur tekið í notkun fjarfundarbúnað en við bjóðum slíkan búnað einnig til leigu. Þess má geta að hingað til hefur kennsla farið fram í gegnum fjarfundarbúnað frá háskólunum til nemenda í ákveðnum skólastofum á landsbyggðinni en nú er svo komið að nemendur þurfa ekki að koma saman til að fylgjast með kennslunni heldur geta þeir setið heima við eigin tölvu og taki við fullkominni fjarkennslu þar. Við vinnum mjög náið með mennta- stofnunum í landinu hvað varðar þróun tæknibúnaðar og prófun á honum og erum helstu samstarfsaðilar þeirra,“ segir Sævar. NÝHERJI: Leigja og selja allan nauðsynlegan fundarbúnað Creston-búnaðurinn er fullkominn en ótrúlega einfaldur í notkun og byggist á stjórnkerfi og snertiskjá. Ein útfærsla í Creston-stjórn- búnaði. Sævar Haukdal, vörustjóri hljóð- og myndlausna, með Creston-stýri- búnaðinn í hendinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.