Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 126

Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 KYNNING Í viðskiptalífinu er lykilatriði að vera í góðu sambandi og nú er hægt að færa skrifstofuna með sér og sinna starfinu nánast hvar sem er. Síminn hefur um nokkurt skeið boðið byltingarkenndar lausnir fyrir farsíma- og lófatölvur sem henta vel þeim starfs- mönnum sem eru mikið á ferðinni innanlands og utan. Þessar lausnir eiga það sameiginlegt að gera viðskiptavinum Símans kleift að nota farsímann til að vera í stöðugu sambandi við tölvupósthólf, dagbók og tengiliði án þess að þurfa að samhæfa skrána í tölvunni á skrifstofunni,“ segir Eva Magnús- dóttir, upplýsingafulltrúi Símans. Síminn býður upp á þrjár sérsniðnar leiðir í þessum efnum sem tryggja að viðskiptavinir fái lausn sem hentar þeirra þörfum og sem tekur mið af stærð og starfsemi fyrirtækjanna. „BlackBerry samskiptatæknin hefur notið mikilla vinsælda hjá athafnafólki. Símtæki með BlackBerry eru sérhönnuð til þess að vinna með tölvupóst og dagbækur. BlackBerry auðveldar starfs- mönnum fyrirtækja aðgang að fjarskiptaþjónustu, upplýsingum og samskiptum við aðra. Þá býður Síminn einnig upp á síma frá Microsoft. Þeir henta mjög vel fyrir fyrirtækjaumhverfið þar sem flest fyrirtæki nota Microsoft hugbúnað og geta nýtt sér kosti þess að vinna í þekktu umhverfi. Þriðji möguleikinn er hugbúnaðar- lausn frá fyrirtækinu Softís sem heitir OpenHand. Þessi lausn felur í sér að settur er upp nýr hugbúnaður í sjálfu símtækinu en hann getur gengið á mörgum gerðum símtækja. Með OpenHand næst aðgangur að gögnum sem annars þarf að samræma á milli tölvu og farsíma,“ segir Eva. Síminn er með samninga við yfir 30.000 þráðlaus netsvæði (Hotspots) sem þýðir að viðskiptavinir geta tengst skrifstofunni sinni í gegnum fartölvuna um allan heim, hvort sem þeir eru staddir í flugstöðvum, á lestarstöðvum, hótelum, veitingahúsum eða öðrum fjölförnum stöðum. Að auki geta viðskiptavinir Sím- ans sett upp þráðlaust netkort og fengið aðgang að Internetinu í gegnum farsímakerfi Símans. Spennandi tímar framundan „Síminn tók í lok síðasta árs í notkun nýja tækni, EDGE, sem allt að fjórfaldar hraðann á gagnaflutningi um farsíma. Aukinn gagnaflutningshraði með tilkomu EDGE-tækn- innar er hluti af þeirri stöðugu endurnýjun sem á sér stað í kerfum Símans. Spennandi tímar eru framundan í þessum efnum og mun Síminn á næstu mánuðum kynna fjölda nýrra þjónustutegunda í farsíma.“ SÍMINN: Skrifstofan fylgir þér hvert sem er Þráðlaust vinnuum- hverfi með farsím- anum auðveldar mönnum að sinna verkefnunum hvar sem þeir eru staddir. Eva Magnúsdóttir er upplýsingafulltrúi Símans.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.