Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 133

Frjáls verslun - 01.01.2006, Síða 133
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 133 Óskar Magnússon, forstjóri Trygginga- miðstöðvarinnar. Æskumyndin: Æskumyndin er af Óskari Magnússyni, forstjóra Tryggingami›stö›varinnar. Hann skorar á Jón Þorstein Gunnarsson, fram- kvæmdastjóra K. Richter, a› láta birta af sér næstu æskumynd. Þeir eru gamlir skólabræ›ur úr barna-, gagnfræ›a- og menn- taskóla. Þá eru þeir gó›ir vinir. Þeir eiga bá›ir rætur í Fljótshlí›inni þar sem Óskar segir a› þeir sæki andlega og líkamlega næringu nú or›i›. Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Bílanausts, í Barcelona. Það er ævintýrablær yfir Fen- eyjum og það er ævintýrablær yfir þessari ljósakrónu sem er frá Feneyjum. Ljósakrónan fæst í versluninni EXÓ. Þar fengust þær upplýsingar að um væri að ræða Murano-ljósakrónu og að kristall- inn kallaðist „Feneyjakristallinn“. Murano vill halda í hefðina og þess vegna er hver einasti hlutur í ljósakrónunni handgerður. Þess má geta að fyrirtækið er frægt fyrir listræna hæfileika starfs- manna sinna. Tækniþekking nútímans gerir það að verkum að hægt er að framleiða ljósakrónur í ýmsum litum. Í EXÓ fást sams konar ljósakrónur í rauðum lit. Hönnun: LÝSANDI LISTAVERK Ljósakróna sem er eins og listaverk. Uppáhaldsborgin: FORN EN LÍKA NÚTÍMALEG Hermann Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Bílanausts, segir að Barcelona sé uppáhalds- borgin sín. „Ég var svo heppinn að vera einn vetur í Viðskiptaháskól- anum í Barcelona þar sem ég lærði stjórnendaþjálfun. Þetta er mikil heimsborg, þetta er menningarborg og matgæðinga- borg. Hún er ofsalega fjölbreytt. Barcelona er svolítið forn en líka nútímaleg. Mér finnst ég ekki vera þar eins og maur í mauraþúfu eins og í öðrum borgum. Borgarbúar eru meðvitaðir um að það þurfi að blanda saman lífi og list og þeir borða gjarnan á lista- söfnum.“ Hermann nefnir líka fallegan arkitektúr bæði hvað varðar gamlar og nýjar byggingar. Þá nefnir hann að borgin liggur við hafið – og þar með ströndina. Einnig nefnir hann íþróttalífið; segist vera fótboltasjúklingur. „Barcelona er ferðamannavæn.“ Hann segist alltaf verða orða- laus í La Sagrada Familia – kirkj- unni sem Gaudi hannaði og enn er ekki tilbúin. Hermann hefur farið um tíu sinnum til Barcelona og hann segist alltaf finna nýja fleti á borginni. „Ef ég á að nefna ein- hvern stað annan en Ísland sem ég myndi vilja búa á þá væri það Barcelona. Mig langar alltaf til að fara þangað.“ Frjáls verslun fyrir 31 ári
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.