Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 134

Frjáls verslun - 01.01.2006, Qupperneq 134
134 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 6 Stella Óladóttir, fjármálastjóri Ísaga, er í kvennakórnum Vox feminae auk þess að reka söng- skólann Domus Vox ásamt Margréti Pálmadóttur kórstjóra. Hún var í barnakór um tíma í æsku auk þess að læra á píanó. Kirkjukórar heilluðu hana eftir að hún komst á fullorðinsár en hún lét sér nægja að hlusta. Það var svo árið 1998 sem hún fór með vinkonu sinni á æfingu hjá Gospelsystrum Reykjavíkur og síðan hefur hún verið viðloðandi kórastarf. Fyrst var hún ein af gospelsystrum en síðan gekk hún til liðs við Vox feminae en Margrét Pálmadóttir stjórnar báðum kórunum. ,,Margrét er einstök og gefandi kórstjóri og vinnur mikið og metnaðarfullt starf í þágu söngsins. Það gefur mér svo mikið að syngja. Það er svo gott fyrir sál- ina auk þess sem þessu fylgir góður félagsskapur. Það er gef- andi og hollt fyrir alla að syngja.“ Stella segir að hjá Vox fem- inae sé mikið lagt upp úr kirkju- legri tónlist auk íslenskra þjóð- laga. Kórinn heldur nokkra tón- leika á ári auk þess sem hann kemur fram við ýmis tækifæri. Nú í ár er stefnan tekin á Schubert- kórakeppni í Vín í Austurríki. Um sönginn segir Stella: „Hann er eitthvað ómissandi í lífinu. Það eru forréttindi að fá að taka þátt í söngstarfi. Ég vildi ekki vera án söngsins.“ ÚR EINU Í ANNAÐ „Það var ævintýraþráin og félagsskapurinn sem réð því að ég gekk í hjálparsveitina.“ Hjálparsveit skáta: KEMUR AÐ NOTUM Í HINU DAGLEGA LÍFI „Ég hef verið í hjálparsveitum skáta í Reykjavík í 27 ár,“ segir Kristinn Ólafsson, markaðsstjóri IMG. „Það var ævintýraþráin og félagsskapurinn sem réð því að ég gekk í hjálparsveitina.“ Krist- inn er í vélsleðahópi og æfa meðlimir hans sig um þrisvar sinnum í mánuði. Kristinn fann einu sinni ungling sem leitað var að og segir hann það hafa verið góða tilfinningu. „Um var að ræða skátahóp á Hellisheiði og varð einn strákurinn við- skila við hópinn en þetta var í kringum páskana. Það var leitað að honum alla nóttina en hann hafði leitað skjóls í gjótu. Ég fann hann svo.“ Kristinn tók þátt í leit að flugvél sem fórst í Ljósu- fjöllum á Snæfellsnesi fyrir 20 árum. Hann segir hana vera þá erfiðustu bæði andlega og líkamlega. „Það reyndi á mannskapinn að vita af fólki í sortanum. Það var brjálað veður.“ Nokkrir farþegar fór- ust með vélinni. Kristinn bendir á að vegna þess hve margir eigi staðsetn- ingartæki og farsíma auk þess sem fólk er betur búið en áður þá hefur útköllum fækkað mikið. „Við höfum minna að gera. En þegar eitthvað gerist er hætta á að um sé að ræða stærri áföll sem við verðum að takast á við. Ég læri mikið af því að vera í hjálparsveitum skáta. Ég bjarga mér úti í náttúrunni, ég þarf að treysta á sjálfan mig og vinna faglega að hlutunum. Þetta skilar sér í hinu daglega lífi.“ „Það eru forréttindi að fá að taka þátt í söngstarfi.“ Söngur: ER ÓMISSANDI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.