Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.06.2015, Blaðsíða 7

Fréttatíminn - 19.06.2015, Blaðsíða 7
Afgreiðslutími Mán. til fös. frá kl. 10–18 Laugardaga frá kl. 11–16 www.dorma.is Holtagörðum 512 6800 Dalsbraut 1, Akureyri 558 1100 MEIRA Á dorma.is Sumar útsala NATURE’S REST heilsurúm Aðeins 59.900 kr. Nature’s Rest heilsudýna með Classic botni. Stærð: 140x200 cm. Fullt verð: 92.900 kr. 33.000 krónur AFSLÁTTUR TVENNUTILBOÐ dúnsæng + koddi O&D dúnsæng · 50% dúnn · 50% smáfiður + Dúnkoddi Fullt verð: 24.900 kr. Aðeins 18.900 kr. TVENNU TILBOÐ Holtagarðar | Akureyri | www .dorma.is Sumar útsala TVENNUTILBOÐ dúnsæng + koddi NATURE’S REST heilsurúm Aðeins 59.900 kr. Nature’s Rest heilsudýna með Classic botni. Stærð: 140x200 cm. Fullt verð: 92.900 kr. 33.000 krónur AFSLÁTTUR O&D dúnsæng · 50% dúnn · 50% smáfiður + Dúnkoddi Fullt verð: 24.900 kr. Aðeins 18.900 kr. TVENNU TILBOÐ Þú finnur Dormabæklinginn á dorma.is Veður- stofan segir að þetta sé heitasti bletturinn á landinu í hitastig- um talið. Á hátíðarstund í Höfða. Kristín Jóhannesdóttir og fjölskylda ásamt fulltrúum Reykjavíkurborgar. Frá vinstri eru Jóhannes Páll, Elsa Yeoman, Kristín, Dagur B. Eggertsson og Sigurður Pálsson.  Menning Hátíðarstund í Höfða á þjóðHátíðardaginn Kristín Jóhannesdóttir útnefnd borgarlistamaður Dagur B. Eggertsson borgarstjóri útnefndi leikstjórann Kristínu Jóhannesdóttur Borgarlistamann Reykjavíkur 2015 í Höfða á þjóðhátíðardaginn. Við hátíðlega athöfn var listamanninum veittur ágrafinn steinn, heiðursskjal og viðurkenningarfé. Sem kunnugt er á Kristín Jóhannesdóttir farsælan feril sem leikstjóri kvikmynda, sjónvarpsmynda, sviðsverka í leikhúsi og útvarpsleikrita auk þess að vera handrits- höfundur og framleiðandi kvikmynda. Þekktasta kvikmynd hennar er Á hjara ver- aldar frá árinu 1992 sem hún bæði skrifaði og leikstýrði. Um þessar mundir vinnur hún að nýrri kvikmynd í fullri lengd. Mynd- in mun heita Alma og hefjast tökur í haust. Kristín hefur látið til sín taka í heimi kvikmyndagerðarfólks og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum. Hún hefur á síðustu árum vakið athygli á skertum hlut kvenna í framlögum til kvikmyndagerðar. Hún situr í stjórn WIFT (Women in Film and Television). Borgarlistamaðurinn er margverðlauna- ður fyrir list sína. Nú síðast hlutu þrjár sýningar í leikstjórn hennar 11 tilnefningar til Grímuverðlaunanna sem veitt voru í vikunni. Útvarpsleikritið Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson, eiginmann Kristínar, var útnefnt útvarpsverk ársins. þ etta er mjög spennandi verkefni,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgar-stjóri Reykjavíkur, um þær tillögur að Vogabyggð austan Sæbrautar verði breytt í íbúða- og atvinnuhúsnæði. „Þetta er algjörlega einstakur staður og Veðurstofan segir að þetta sé heitasti bletturinn á land- inu í hitastigum talið,“ segir hann. Hverfið í heild afmarkast af Klepps- mýrarvegi, Sæbraut og Súðarvogi, en því er skipt í fimm svæði til að auðvelda vinnslu skipulags og samninga. Aðdragandinn að þessum breytingum er yfir 10 ár og hefur verið haldin skipulagssamkeppni fyrir svæðið sem byggði á rammaskipulagi frá árinu 2005. „Markmiðið með þessum breytingum er að auka fjölbreytni á svæðinu þannig að það fái að þróast í átt að íbúabyggð og nýta þau einstöku gæði sem eru þarna við ósa Elliðaánna. Um leið viljum við ekki ryðja í burtu því sem fyrir er heldur nota allt sem nýtilegt er af þessu gamla iðnaðarhúsnæði,“ segir Dagur. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir auknu byggingarmagni á svæðinu. Íbúðar- húsnæði verður á flestum lóðum og heildar- byggingarmagn um 155.000 fermetra fyrir þær 1.100 íbúðir sem áætlað er að byggja. Gert er ráð fyrir að 20-25% þeirra séu leigu-, búsetu-, eða stúdentaíbúðir, og kaupréttur félagsíbúða sé að 5% íbúðanna. Atvinnuhús- næði verður á um 56.000 fermetrar. Í sam- þykkt borgarráðs áskilur Reykjavíkurborg sér rétt til að hefja ekki framkvæmdir við uppbyggingu hverfisins fyrr en lóðarhafar sem ráða yfir 70% af nýju byggingarmagni á viðkomandi svæði hafa skuldbundið sig til þátttöku og að ráðast í uppbyggingu á sín- um lóðum. Lóðarleigusamningar á svæðinu eru alls 50 og lóðarhafar um 140 talsins. Reykjavíkurborg hefur þegar haft sam- band við alla lóðareigendur á svæðinu og liggja á fyrir í síðasta lagi 1. nóvember hvort nægilegur fjöldi lóðarhafa vilji taka þátt í endurbyggingu Vogabyggðar. „Við erum að ná saman við hagsmunaaðila á svæðinu til að tryggja að borgin eigi fyrir því sem þarf í innviðum og stendur upp á borgina. Við sjáum því fyrir okkur að þeir sem byggja á svæðinu greiði sérstakt innviðagjald til að en þarna er verið að búa til fjármuni fyrir einkaaðila með því að skilgreina nýja upp- byggingarheimildir og borgin vill fá hluta af þeim ágóða, ekki til að græða heldur til að geta staðið undir uppbyggingunni,“ segir hann. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is  BorgarMál gert er ráð fyrir Byggingu 1100 íBúða í VogaHVerfi Vogabyggð verður líflegt íbúðahverfi Vogabyggð austan Sæbrautar verður breytt í íbúða- og atvinnusvæði samkvæmt deiliskipulags- tillögu sem er í vinnslu. Gert er ráð fyrir byggingu 1.100 íbúða þar sem allt að 25% þeirra verða leigu-, búsetu- eða stúdentaíbúðir. Frumkostnaðaráætlun fyrir uppbyggingu innviða hverfisins nemur tæpum 5 milljörðum en þeir sem byggja á svæðinu greiða sérstakt innviðagjald. Yfirlitsmynd af svæðinu eins og það gæti litið út eftir breytingar. Fengið úr hugmyndavinnu deiliskipulags. Mynd/Reykjavíkurborg 6 fréttir Helgin 19.-21. júní 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.