Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.06.2015, Blaðsíða 15

Fréttatíminn - 19.06.2015, Blaðsíða 15
ŠKODA Octavia G-TEC sameinar kosti metans og bensíns; þú nýtir íslenska orku og lækkar eldsneytiskostnað um allt að 35%. Með tvo metantanka og einn 50 lítra bensíntank kemstu 1.330 km án þess að fylla á og svo færðu líka frítt í stæði. Komdu og reynsluaktu ŠKODA Octavia G-TEC. Þú kemst lengra en borgar minna ŠKODA Octavia G-TEC verð frá 3.420.000 kr. G-TEC FYRIR NÁTTÚRUNA OG VESKIÐ HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði www.skoda.is Kosningaréttur kvenna víða um heim K onur hafa sannar-lega þurft að berj-ast fyrir kosninga- rétti sínum. Það er kannski undarlegt til þess að hugsa en aðeins eru 122 ár síðan þau merku tímamót áttu sér stað að konur í Nýja Sjálandi urðu þær fyrstu í heiminum til að fá kosningarétt. Finn- land var fyrsta Evrópu- landið til að leyfa konum að kjósa en þar hafði verið stofnað kvenréttindafélag upp úr leshring sem nokkr- ar konur höfðu stofnað til að ræða bókina Kúgun kvenna eftir John Stuart Mill. Kon- ur í Sviss fengu hins vegar fyrst að kjósa árið 1971. Abdullah konungur í Sádi Arabíu gaf út árið 2011 að konur myndu fá að kjósa í fyrsta sinn árið 2015, en þær mega hins vegar ekki keyra bíl. Fréttatíminn hefur tekið saman hvaða ár konur víða um heim fengu kosningarétt. 1893 Nýja Sjáland 1902 Ástralía 1906 Finnland 1913 Noregur 1915 Ísland 1915 Danmörk 1917 Kanada 1919 Litháen 1918 Aserbaídsjan 1918 Eistland 1918 Ungverjaland 1918 Kirgistan 1918 Pólland 1918 Rússneska sambandsríkið 1920 Bandaríkin 1920 Albanía 1920 Tékkland 1920 Slóvakía 1921 Armenía 1924 Mongólía 1924 Kasakstan 1927 Túrkmenistan 1929 Rúmenía 1929 Ekvador 1930 Tyrkland 1930 Suður-Afríka 1931 Spánn 1931 Sri Lanka 1931 Portúgal 1931 Chile 1932 Brasilía 1932 Taíland 1932 Maldive-eyjar 1932 Úrúgvæ 1934 Kúba 1935 Myanmar 1941 Panama 1943 Dómíníska lýðveldið 1944 Frakkland 1944 Jamaíka 1944 Búlgaría 1945 Króatía 1945 Slóvenía 1945 Ítalía 1945 Indónesía 1945 Senegal 1945 Tógó 1945 Japan 1947 Kína 1950 Barbados 1950 Haítí 1950 Indland 1951 Saint Lúsía 1951 Antígua og Barbuda 1951 Grenada 1951 Dominica 1951 Saint Vincent og 1951 Grenadines eyjur 1951 Nepal 1952 Líbanon 1960 Kýpur 1960 Gambía 1960 Tonga 1961 Malaví 1961 Máritanía 1961 Rúanda 1961 Sierra Leone 1961 Búrúndí 1961 Bahamaeyjar 1962 Mónakó 1962 Alsír 1970 Andorra 1971 Sviss 1972 Bangladesh 1973 Bahrain 1974 Sólómon-eyjar 1974 Jórdanía 1975 Angóla 1975 Svarthöfðaeyjar 1975 Mósambík 1975 Vanatu 1975 Sao Tome 1975 Principle 1976 Tímor-Leste 1980 Írak 1984 Lichtenstein 1986 Mið-Afríkulýð- veldið 1989 Namibía 1994 Óman 2003 Katar 2005 Kúveit 2006 Sameinuðu arabísku furstadæmin Bókin Subjection of Women, eða Kúgun kvenna, eins og hún heitir í íslenskri þýðingu, hafði mikil áhrif á kvennabaráttu víða um heim. Hún er eftir breska heimspekinginn John Stuart Mill þar sem hann rökstuddi réttindi kvenna út frá nytjastefnu, en talið er að bókin sé einnig skrifuð af Harriet Taylor Mill sem John átti í ástarsambandi við. Bókin kom út á frummálinu árið 1869. Kate Sheppard er ein þekktasta baráttukona fyrir kvenréttindum á Nýja Sjálandi og var það í kjölfar baráttu hennar sem konur í Nýja Sjálandi urðu fyrstar í heim- inum til að fá kosningarrétt árið 1893. Hún prýðir 10$ seðilinn þar í landi. Þjóðaratkvæðagreiðslur eru algengar í Sviss og árið 1971 kusu karlmenn um hvort konur mættu kjósa í almennum þingkosningum. 24% karlmanna voru því mótfallnir en 66% sögðu já, og fengu konur í Sviss þá loks kosningar- rétt. Hér er dæmi um auglýsingaplakat fyrri tíma í Sviss. Konur í Sádi Arabíu mega enn ekki kjósa og ekki einu sinni keyra bíl. Abdullah kon- ungur gaf út fyrir fjórum árum að konur þar í landi mættu kjósa árið 2015 en það hefur enn ekki orðið raunin. 14 fréttaskýring Helgin 19.-21. júní 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.