Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.06.2015, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 19.06.2015, Blaðsíða 53
Helgin 19.-21. júní 201552 tíska Hvernig sólgleraugu átt þú að velja? Þegar velja á sólgleraugu skiptir höfuðmáli að velja umgjarðir sem passa vel við eigið höfuðlag. Meginreglan er að velja ekki umgjarðir sem eru svipaðar höfuðlaginu. Þeir sem eru í sólgleraugnahugleiðingum fyrir sumarið geta haft eftirfarandi atriði í huga. Hringlaga höfuðlag Einkenni: Áberandi kinnar, jafnvægi milli lengdar og breiddar andlits. Frægir: Christina Ricci, Drew Barrymore, Kate Winslet, Elijah Wood, Jack Black. Hvernig sól- gleraugu? Rétthyrnd gleraugu sem vega vel á móti hringlaga höfuðlaginu. Hvað á að forðast? Hringlaga sólglerugu. Sporöskjulaga höfuðlag Einkenni: Há kinnbein, mis- munandi hlutföll, það er lengra andlit frekar en breiðara. Hakan mjórri en ennið. Frægir: Julia Roberts, Tyra Banks, Beyonce, Jude Law. Hvernig sólgleraugu? Áberandi umgjarðir. „Aviator“, ferhyrnd eða hringlaga umgjarðir. Hvað á að forðast? Umgjarðir sem undirstrika ákveðin andlitseinkenni of mikið. Hjartalaga höfuðlag Einkenni: Breiðara enni, mjó kjálkalína og há kinnbein. Frægir: Michelle Pfeiffer, Jennifer Love-Hewitt, Halle Berry, Justin Tim- berlake, Ryan Gosling. Hvernig sólgleraugu? Umgjarðir sem bæta við breidd í kringum kinnarnar. Ferhyrnd eða „aviator“ umgjarðir. Hvað á að forðast? Mjög stórar umgjarðir sem ýkja efsta hluta andlitsins. Ferhyrnt höfuðlag Einkenni: Sterk beinabygging með áberandi kjálkalínu. Fer- hyrnd kinnbein og breitt enni. Frægir: Demi Moore, Sandra Bullock, David Beckham, Brad Pitt. Hvernig sólgleraugu? Sporöskjulaga og kringlóttar umgjarðir. Hvað á að forðast? Ferhyrndar umgjarðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.