Fréttatíminn - 19.06.2015, Side 53
Helgin 19.-21. júní 201552 tíska
Hvernig sólgleraugu átt þú að velja?
Þegar velja á sólgleraugu skiptir höfuðmáli að velja umgjarðir sem passa vel við eigið höfuðlag. Meginreglan er að velja ekki umgjarðir
sem eru svipaðar höfuðlaginu. Þeir sem eru í sólgleraugnahugleiðingum fyrir sumarið geta haft eftirfarandi atriði í huga.
Hringlaga höfuðlag
Einkenni:
Áberandi kinnar,
jafnvægi milli
lengdar og
breiddar andlits.
Frægir: Christina
Ricci, Drew
Barrymore, Kate
Winslet, Elijah
Wood, Jack Black.
Hvernig sól-
gleraugu? Rétthyrnd gleraugu sem vega vel á móti
hringlaga höfuðlaginu.
Hvað á að forðast? Hringlaga sólglerugu.
Sporöskjulaga höfuðlag
Einkenni: Há
kinnbein, mis-
munandi hlutföll,
það er lengra
andlit frekar en
breiðara. Hakan
mjórri en ennið.
Frægir: Julia
Roberts, Tyra
Banks, Beyonce,
Jude Law.
Hvernig sólgleraugu? Áberandi umgjarðir. „Aviator“,
ferhyrnd eða hringlaga umgjarðir.
Hvað á að forðast? Umgjarðir sem undirstrika
ákveðin andlitseinkenni of mikið.
Hjartalaga höfuðlag
Einkenni:
Breiðara enni,
mjó kjálkalína og
há kinnbein.
Frægir: Michelle
Pfeiffer, Jennifer
Love-Hewitt,
Halle Berry,
Justin Tim-
berlake, Ryan
Gosling.
Hvernig sólgleraugu? Umgjarðir sem bæta við breidd
í kringum kinnarnar. Ferhyrnd eða „aviator“ umgjarðir.
Hvað á að forðast? Mjög stórar umgjarðir sem ýkja
efsta hluta andlitsins.
Ferhyrnt höfuðlag
Einkenni: Sterk
beinabygging
með áberandi
kjálkalínu. Fer-
hyrnd kinnbein
og breitt enni.
Frægir: Demi
Moore, Sandra
Bullock, David
Beckham, Brad
Pitt.
Hvernig sólgleraugu? Sporöskjulaga og kringlóttar
umgjarðir.
Hvað á að forðast? Ferhyrndar umgjarðir.