Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2003, Blaðsíða 22

Ægir - 01.03.2003, Blaðsíða 22
22 S M Á B Á TA R Alltaf miklar sveiflur í hrognaverðinu - segir Halldór Karel Jakobsson trillukarl á Þórshöfn sem hefur stundað grásleppuveiði í tvo áratugi ,,Það hefur oft litið verr út í upp- hafi grásleppuvertíðar en að þessu sinni en það er svo sem aldrei hægt að hrósa sér yfir neinu í þessu fyrr en það er komið í hús,” sagði Halldór Karel Jakobsson trillukarl á Sillu Halldórs ÞH-79 frá Þórshöfn við upphaf grá- sleppuvertíðinnar í vor. Halldór þekkir „grásleppubransann“ út og inn. Hann hefur stundað grá- sleppuveiðar í tvo áratugi og gert út frá Þórshöfn öll þessi ár, að tveimur undanskildum þegar hann gerði út í Skagafirði. Halldór Karel Jakobsson hefur stundað smábátaútgerð um margra ára skeið og þekkir vel til þeirrar greinar.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.