Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2003, Blaðsíða 36

Ægir - 01.03.2003, Blaðsíða 36
36 N Ý I R B Á TA R Tæknilegar upplýsingar Mesta lengd 9,45m Skráð lengd 7,95m Breidd 2,99m Dýpt 1,24m Rúmlestatala 8,39 Brl Brúttótonn 5,86 BT Rúmmál lestar 6,7m3 Eldsneytisgeymir 990 lítrar Eiginþyngd 5500 kg Hámarksganghraði 30 s.mílur/klst Ganghraði með farm 22 s.mílur/klst Lágmarks ganghraði <1 s.míla /klst Volta, 2,2 kW, RCP rafal með reimdrifi. Rafkerfi bátsins er 24 Volta jafnstraumur með tvo 1,5 kW áriðara frá Sinergex fyrir 220Volta kerfið sem sér siglinga-, eldhústækjum og sjónvarpi fyrir straum og spennu. Ljóskastari er á stýrishúsþaki. Stjórntæki, í stýrishúsi og við netaspil, eru frá ZF-Mathetrs sem tengist snuð- ventli á gír. Bógskrúfa er frá Cramm cbc 700, sjö hestöfl vökvadrifin, þvermál skrúfu er 203mm (8"). Netaspil og bóg- skrúfa fá afl frá reimdrifinni vökvadælu á aflvél. Til upphitun- ar á vistarverum er Webasto mið- stöð afköst 9,0 kW. Í bátnum er landtenging og rafmagnsofnar, tveir 400 watta í lúkar og einn 400 watta í vélarúmi sem eru notaðir í landlegum. Af öðrum tækjabúnaði er 4 manna lífbátur frá Viking ásamt öðrum björgunarbúnaði, CO2 slökkvikerfi fyrir vélarúm, NMT farsími, tvöfalt gler í stýrishúsi og fjaðrandi stólar á stjórnpalli. Sverrir Bergsson, bátasmiður hjá Seiglu (tv.) og Guðbjörn Magnússon, útgerðarmaður Guðmundar ÍS við afhendingu bátsins.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.