Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2005, Blaðsíða 13

Ægir - 01.07.2005, Blaðsíða 13
13 R A N N S Ó K N I R sandinn. Einnig er talið að öldu- rót geti rótað upp sandinum sem sílið dvelur í og fælt sílin upp og að sögn kunnugra er oft mest um síli eftir stórviðri. Á sumrin er síli hins vegar á ferðinni í fæðuleit og er þá aðgengileg fæða fyrir flestar tegundir fiska. Hins vegar er ekki mjög mikið af síli í þeim þorsk- mögum sem er safnað á sumrin (mynd 3). Ástæður þess geta ver- ið veiðisvæði eða að sílið sé oftar mikið melt og ekki greint til teg- undar og fellur því undir annað. Síld finnst alltaf öðru hverju í þorskmögum, einkum hjá stærri þorski, enda er líklegt að smærri þorskurinn ráði illa við síld. Tals- vert er um það að síld sem finnst í þorskmögum sé beita eða af- skorningar af vinnsluskipum. Fiskurinn virðist vera talsvert lunkinn við að kroppa beituna af króknum því oft finnast nokkrar beitur í einum maga. Sú fæða sem er flokkuð sem annað á myndum 3 og 4 er að hluta aðrar tegundir en þær al- gengustu en einnig er um að ræða fæðu sem er það mikið melt að ekki er hægt að greina hana eða hún er flokkuð sem ógreinanlegir fiskar. Líklegt er að töluverður hluti af ógreinanlegum fiskum séu mikið melt síli þ.e. hlutdeild þess gæti verið meiri en fram kemur á myndunum. 0 5 10 15 20 25 U fs i− 1. 4% K ar fa r− 1. 5% S te in bí tu r− 2. 3% S tó ri ka m pa la m pi − 2. 4% S pæ rli ng ur − 2. 7% S kr áp flú ra − 2. 8% F is ka r óg r. − 5. 5% Þ or sk ur − 5. 5% Ý sa − 6. 4% S íld − 9. 2% S íli − 22 .9 % Lo ðn a− 27 .3 % Magafylli prósent af þyngd 0 5 10 15 20 B ur st ao rm ar − 3. 6% S am lo ku r− 4. 3% S lö ng us tjö rn ur − 4. 3% Lo ðn a− 4. 6% Li tli k am pa la m pi − 4. 8% E in bú ak ra bb i− 5. 1% K uð un ga r− 6% R æ kj ur ó gr .− 8. 1% Li tli tr jó nu kr ab bi − 8. 6% S tó ri ka m pa la m pi − 9. 9% F is ka r óg r. − 14 .1 % S íli − 22 .6 % Prósent sýna þar sem bráð var greind Mynd 2. Tíu mikilvægustu fæðutegundirnar skv. meðal magafylli og hlutfalli sýna þar sem fæðutegund kom fyrir. fe b− 20 02 m ar − 20 02 ap r− 20 02 m aí − 20 02 se pt − 20 02 ok t− 20 02 nó v− 20 02 de s− 20 02 ja n− 20 03 fe b− 20 03 m ar − 20 03 ap r− 20 03 m aí − 20 03 jú n− 20 03 jú l− 20 03 se pt − 20 03 ok t− 20 03 nó v− 20 03 de s− 20 03 ja n− 20 04 fe b− 20 04 m ar − 20 04 ap r− 20 04 m aí − 20 04 jú n− 20 04 jú l− 20 04 ág − 20 04 se pt − 20 04 ok t− 20 04 nó v− 20 04 de s− 20 04 0. 0 0. 5 1. 0 1. 5 2. 0 2. 5 3. 0 m ag af yl li loðna síli ýsa þorskur síld annað Mynd 3. Magafylli þorsks af mikilvægustu fæðutegundum í sýnum frá Breiðafjarðarsvæðinu. 0 2 4 6 8 M ag af yl li pr ós en t janfe b m arap r m aíjún jú l ágse ptok t nó v de s janfe b m arap r m aíjún jú l ágse ptok t nó v de s janfe b m arap r m aíjún jú l ágse ptok t nó v de s 2002 2003 2004 loðna síli annað Mynd 4. Magafylli af loðnu og síli eftir vikum.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.