Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2007, Qupperneq 39

Ægir - 01.07.2007, Qupperneq 39
39 Kvót inn í ár skipt ist á 767 skip og báta - um 160 færri skip og báta en við upphaf síðasta fiskveiðiárs K V Ó T I N N 2 0 0 7 - 2 0 0 8 Samkvæmt upplýsingum Fiskistofu fá 345 skip úthlutað afla- marki á grunni aflahlutdeilda. Aflamark þeirra er 267.933 þorskígildistonn. Þetta er rúmlega 18% samdráttur frá upphafs- úthlutun til aflamarksskipa á síðasta fiskveiðiári. Í krókaaflamarki eru 422 bátar og er krókaaflamark sem þeim er úthlutað á grunni krókaaflahlutdeilda 33.374 þorsk- ígildistonn. Það er tæplega 22% samdráttur frá upphafsúthlutun til krókabáta á fyrra fiskveiðiári. Í heildina er því úthlutað aflamark/krókaaflamark á grunni hlutdeilda 301.307 þorskígildistonn sem er 18,7% samdráttur í þorskígildum frá upphafsúthlutun fyrra fiskveiðiárs. Í samanburði við síðasta kvótaár er fækkun skipa og báta umtalsverð og samdráttur í aflaheimildum umtalsverður. Í upp- hafi síðasta kvótaárs var úthlutað um 328 þúsund þorskígild- istonnum á 414 skip. Í krókaaflamarki var tæplega 43 þúsund þorskígildistonnum úthlutað á 516 báta – bátarnir eru 94 færri en í fyrra. Guðmundur í Nesi RE með mestan heildarkvóta Guðmundur í Nesi RE, sem Brim gerir út, er með mestan kvóta allra skipa flotans eða 8.803 þorskígildistonn. Næst kemur ann- að skip Brims, Brimnes RE, með 8.585 þorskígildistonna kvóta. Á þessi tvö skip er skráður langmestur kvóti skipa flotans. Það skip sem næst kemur er með um þrjú þúsund tonna minni kvóta. Röð tíu kvótahæstu skipanna er sem hér segir: Guðmundur í Nesi RE 8.803 þíg.tonn Brimnes RE 8.585 þíg.tonn Arnar HU 5.386 þíg.tonn Baldvin Njálsson GK 5.208 þíg.tonn Björgúlfur EA 5.132 þíg.tonn Júlíus Geirmundsson ÍS 5.126 þíg.tonn Vilhelm Þorsteinsson EA 4.411 þíg.tonn Björgvin EA 4.313 þíg.tonn Höfrungur III AK 4.190 þíg.tonn Ásbjörn RE 4.014 þíg.tonn Guðmundur í Nesi RE með mestan þorskkvóta Mestur þorskkvóti er skráður á kvótakónginn Guðmund í Nesi eða 2.789 tonn. Næst kemur Björgvin EA á Dalvík með 2.400 tonn, en Björgvin var með mestan þorskkvóta skipa á síðasta fiskveiðiári, um 3.020 tonn. Þau skip sem eru með mestar þorskveiðiheimildir á nýhöfnu fiskveiðiári eru: Guðmundur í Nesi RE 2.789 tonn Björgvin EA 2.400 tonn Sighvatur GK 2.043 tonn Arnar HU 1.884 tonn Páll Pálsson ÍS 1.740 tonn Mánaberg ÓF 1.611 tonn Brimnes RE 1.524 tonn Oddeyrin EA 1.488 tonn Ágúst GK 1.448 tonn Björgúlfur EA 1.432 tonn Baldvin Njálsson GK með mestan ýsukvóta Mestur ýsukvóti er á þessu fiskveiðiári skráður á Baldvin Njáls- son GK eða 2.693 tonn. Á hæla hans kemur Páll Jónsson GK með 2.691 þorskígildistonn. Þau tíu skip sem eru með mestan ýsukvóta eru: Baldvin Njálsson GK 2.693 tonn Páll Jónsson GK 2.691 tonn Guðmundur í Nesi RE 2.301 tonn Vilhelm Þorsteinsson EA 1.786.tonn Arnar HU 1.750 tonn Vestmannaey VE 1.626 tonn Þórunn Sveinsdóttir VE 1.527 tonn Snorri Sturluson VE 1.510 tonn Höfrungur III AK 1.397 tonn Páll Pálsson ÍS 1.278 tonn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.