Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2007, Side 68

Ægir - 01.07.2007, Side 68
68 N Ý T T S K I P Um miðjan ágúst kom nýsmíði Bergs-Hugins í Vestmannaeyj- um, Bergey VE 544, til heima- hafnar. Skipið, sem var smíð- að í Póllandi, er systurskip Vestmannaeyjar VE 444, sem Bergur-Huginn fékk í mars sl. og hefur reynst afburða vel. „Þetta er nánast eins skip og Vestmannaey, að öðru leyti en því að sjálfstýringin er öðruvísi. Við erum mjög ánægðir með útkomuna,“ segir Guðmundur Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergs-Hugins, en hann hafði eftirlit með smíði skipsins í Póllandi fyrir útgerðina. Bergur-Huginn stendur Nýtt skip Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum – Bergey VE 544: Mjög ánægðir með útkomuna - segir Guðmundur Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergey VE 544 böðuð sól við Heimaklett. Myndir: Óskar P. Friðriksson/Vestmannaeyjum. Sigurður Guðbjörn Sigurjónsson, skipstjóri, Magnús Kristinsson, útgerðarmaður, og Guðmundur Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergs-Hugins.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.