Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2007, Qupperneq 70

Ægir - 01.07.2007, Qupperneq 70
70 N Ý T T S K I P kvótalega sterkur að vígi, enda hefur fyrirtækið verið að bæta við sig umtalsverðum kvóta, ekki síst í ýsu, á und- anförnum misserum. Engu að síður kemur þorskkvótanið- urskurðurinn illa við Berg- Hugin, að sögn Guðmundar. Með hinu nýja skipi mun Bergur-Huginn gera út þrjú togskip – Vestmannaey, Smá- ey og Bergey. Skipið eru öll gerð út á ísfiskveiðar, að stærstum hluta fyrir Suð- urlandi, og eru túrarnir til- tölulega stuttir – landað einu sinni í viku eða jafnvel tvisvar ef vel veiðist. Aflanum er að stærstum hluta landað í gáma fyrir Bretlandsmarkað, en einnig er landað úr skipunum til vinnslu hjá Godthaab í Nöf ehf. í Eyjum. Tólf menn verða í áhöfn skipsins. Skipstjóri er Sigurð- ur Guðbjörn Sigurjónsson, Jón Valgeirsson er fyrsti stýri- maður og Svanur Gunnsteins- son er yfirvélstjóri. Nokkur tækniatriði Skrokkur skipsins var smíð- aður hjá Crist Shipyard í Gdansk, en allur frágangur og smíði innréttinga var í Nord- ship í Gdynia í Póllandi. Eins og Vestmannaey hannaði Nautic ehf. í Reykjavík Bergey og B.P. Skip ehf. hafði yf- irumsjón með smíði og frá- gangi skipsins. Bergey er 28,99 m löng og 10,4 metra breið. Lestin er 235 rúmmetrar að stærð og tekur 165 660 lítra fiskikör – samtals um 75 tonn af ísuðum fiski. Bergey er svokallaður tveggja þilfara skuttogari. Undir neðra þilfari eru sjó- geymar, vélgæsluklefi, vél- arrúm, geymar fyrir eldsneyt- isolíu og fiskilest. Í lestinni er kælikerfi frá Frostmarki. Dælur eru af gerðinni Azcue frá Atlas hf. Þilfarskrani er frá Sormec Marine af gerðinni M24/2S. Vindur skipsins eru frá Héðni af gerðinni Rolls Royce Mar- ine. Um er að ræða tvær 21 tonna togvindur, fjórar 8,2 tonna grandaravindur, eina 8,2 tonna hjálparvindu, tvær 14,2 gilsavindu, eina 8,2 tonna úthalaravindu og eina 15 tonna flottrollstromlu. Þá er ein 5,4 tonna akkerisvinda. Í brúnni eru fyrst og fremst Vígreifir skipverjar á Bergey. Frá vinstri: Pétur, Ríkharður, Arnar, Svanur, Óskar, Sigurður og Jón. Með þeim á myndinni eru upprennandi skipverjar á Bergey og miklir Arsenalaðdáendur. Sóknarprestarnir í Eyjum – séra Kristján Björnsson (t.v.) og séra Guðmundur Örn Jónsson. Í baksýn sjást þrjú skip Bergs-Hug- ins – Bergey, Vestmannaey og Smáey - sigla inn í höfnina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.