Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2007, Side 73

Ægir - 01.07.2007, Side 73
73 urstofan hafi spáð heldur illa fyrir deginum alla vikuna á undan. Himnaskaparinn sendi veðurfræðingunum langt nef og sveipaði hátíðargesti með sólargeislum. Erfitt er að áætla það magn af fiski og öðru góðgæti sem rann ljúflega niður í maga há- tíðargesta, en talan tíu tonn heyrðist í öllu mannhafinu. Í það minnsta höfðu allir nóg að bíta og brenna og óteljandi margar tegundir af fiski voru á boðstólum – bleikja, þorsk- ur, harðfiskur, hrefnukjöt, rækjuréttir, plokkfiskur, fiski- borgarar og svo mætti lengi telja. Svo mikið er víst að miðað við áhuga krakkanna á Tveir af lykilmönnum Fiskidagsins mikla á Dalvík. Þorsteinn Már Aðalsteinsson, fiskverkandi á Dalvík, sem átti hugmyndina að Fiskideginum mikla á sínum tíma, og Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri dagsins. Mynd: Atli Rúnar Halldórsson. Þeir voru saman á sjónum á Dalvík í gamla daga, m.a. á Björgvin og Blika, en hitt- ust aftur Fiskisúpukvöldiö mikla á Dalvík. Frá vinstri: Valur Hauksson, Kristján Þór Júlíusson og Jón Emil Ágústsson. Mynd: Atli Rúnar Halldórsson. F I S K I D A G U R I N N M I K L I

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.