Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.2009, Side 11

Ægir - 01.07.2009, Side 11
F R É T T I R 11 F I S K I d A g U R I N N m I K L I elju sinni og útsjónarsemi í bland við framsækni og fag- mennsku gríðarlega mikil verðmæti úr sjávarfanginu. Þessi verðmæti skila sér inn í þjóðarbúið og koma þannig öllum Íslendingum til góða. Hér á Dalvík eru framleidd fyrsta flokks matvæli fyrir einn kröfuharðasta markað í heimi. Dalvíkingar hafa sýnt að þeir hafa alla burði til að standa sig vel í þeirri hörðu samkeppni um ókomin ár,“ sagði Þorsteinn og boðaði áframhaldandi stuðning fyrir- tækis síns við hátíðarhöld Fiskidagsins mikla. „Við hjá Samherja erum stolt af því að vera einn af bakhjörlum og að taka þátt í Fiskideginum mikla. Ég get sagt það hér að svo lengi sem Dalvíkingar vilja leggja það á sig að taka á móti öllum þess- um frábæru gestum heila helgi ár hvert, þá er það okk- ur hjá Samherja sönn ánægja, að gera allt sem í okkar valdi stendur til að þessi einstaka hátíð lifi um ókomin ár,” sagði Þorsteinn Már en um 30 þúsund manns nutu dagskrár Fiskidagsins mikla að þessu sinni - já og ekki bara dag- skrár heldur ekki síst fisk- réttanna fjölmörgu! Myndirnar tala sínu máli. Þorsteinn Már flytur hátíðarræðu dagsins. Veitingamaðurinn Friðrik V. dregur jafnan að sér langar biðraðir.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.