Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1938, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1938, Blaðsíða 33
Umboðsmenn. Við prentum liér nákvæma skrá yfir alla umboðsmenn l'élags- ins við árslok 1938, svo að félagsmenn eigi hægt með að átta sig á því, hvert þeir eiga að snúa sér viðvikjandi afgreiðslu á bókum félagsins. Akranesi, Sæmundur Eggertsson, Sigtúnum. Akureyri, Sigþór Jóhannsson, Gránufélagsgötu 7. Austur-Landeyjum, Haraldur Guðnason, Syðri-Vatnahjáleigu. Ásahreppi, Rangárvallasýslu, Helgi Vigfússon, kennari. Bíldudal, Jón Jakobsson, prestur. Bjarnanesi, Hornafirði, Eiríkur Helgason, prestur. Blönduósi, Karl Helgason, stöðvarstjóri. Borðeyri, Jónas Benónýsson. Borgarnesi, Sólmundur Sigurðsson, verzlunarmaður. Breiðumýri, Sigurður Jónsson. Brautarholti, Skeiðum, Iílemenz Þorleifsson, kennari. Búðardal, Jóhann Bjarnason, verzlunarmaður. Dalvík, Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur. Djúpavogi, Ásmundur Guðnason. Eskifirði, Emil B. Magnússon, bankaritari. Eyrarbakka, Gunnar Benediktsson, rithöfundur. Fáskrúðsfirði, Ragnar Sörensen. Flateyri, Hjörtur Hjálmarsson, kennari. Grindavik, Árni Helgason. Hafnarfirði, Kristján Andrésson, Vörðustíg 7. Hallormsstað, Sigrún P. Blöndal, skólastjóri. Iiofsós, Guðbrandur Magnússon, skólastjóri. Hólmavik, Jón Kristgeirsson, skólastjóri. Hvammstanga, Magnús Þorleifsson. Húsavík, Páll Kristjánsson, pöntunarstjóri. ísafirði, Magnús Guðmundsson, Sundstræti 31. Keflavik, Ragnar Guðleifsson, deildarstjóri. Kópaskeri, Þórhallur Björnsson, verzlunarmaður. Laugarvatni, Guðmundur Ólafsson, kennari. Norðfirði, Valgeir Sigmundsson. Norðurfirði, Ófeigur Pétursson, kaupfélagsstjóri. Ólafsfirði, Sigursveinn D. Kristinsson, Bjargi. Patreksfirði, Markús Thoroddsen. Raufarhöfn, Jón Þ. Árnason. Reyðarfirði, Sæmundur Sæmundsson, skólastjóri. Reykjavík, Einar Andrésson, Leifsgötu 13. 31

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.