Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.2013, Side 10

Ægir - 01.03.2013, Side 10
10 „Þetta hefur gengið ágætlega upp á síðkastið eða alveg þangað til veðrið breyttist. Það er komin vika núna með brælu og höfum ekki komist í netin allan þennan tíma,“ segir Magnús Ölver Ásbjörns- son sem rær til grásleppu- veiða ásamt félaga sínum Ægi Ingólfssyni frá Drangsnesi. Hann segir að veiðin hafi verið góð þegar gefið hefur á sjó og stefni allt í góða með- alvertíð. Allt sem snúi að sjálfri veiðinni sé í góðu lagi en öðru máli gegni um sölu- horfur á afurðunum. Vonast eftir 100-120 þúsund kr. á tunnu „Það virðist allt vera í óvissu með það og við erum að heyra alls kyns sögur sem við vitum ekki hvort mark er á takandi. Við erum að vonast til þess að tunnan seljist á 100-120 þúsund krónur en það eru þá kannski líka björt- ustu vonir. En verðið fer varla niður fyrir 70-80 þúsund Magnús Ölver og Ægir Ingólfsson með góðan afla við bryggjuna á Drangsnesi. Magnús Ölver telur grásleppustofninn í fínu lagi. S M Á B Á T A Ú T G E R Ð

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.