Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.2013, Síða 39

Ægir - 01.03.2013, Síða 39
Ísfell er umboðsaðili fyrir björgunarbúning frá Regatta sem er samþykktur af Siglingamálastofnun Íslands. Búningurinn er vel einangraður og veitir góða vörn gegn ofkælingu. Hefur þol gegn olíu, sólarljósi og saltvatni. Er úr 5 mm tvöföldu lagi af eldtefjandi neopren efni og er hannaður þannig að sem minnst loft sé í búningnum eftir að farið er í hann. Allir saumar eru límdir með borða og blindfaldaðir til að auka vatnsheldni. Á búningnum er einn endingargóður rennilás, fimmfingra hanskar og yfirvettlingar yfir þá til að auka einangrun, ökklaband til að stilla af fyrir hvern og einn, hetta með neopren andlitsvörn, ljós, félagalína, D-hringur á brjósti, flauta og endurskinborðar á hettu og búk. Taska og notkunarleiðbeiningar fylgja hverjum búningi. Upplýsingar og pantanir í síma 5 200 500 Skoðaðu vöruúrvalið í vörulista Ísfells á www.isfell.is en þar er að finna ítarlegar upplýsingar um allar vörur. Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna! Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is Björgunarbúningur Tilboðsverð til maíloka! Vörunr Vöruheiti Brjóstmál Hæð Taska Flotkraftur Verð með vsk 28954 Björgunarbúningur Regatta L 110-125 sm 170-210 sm L 65 sm x þ 30 sm 100 N 68.000 kr 29700 Björgunarbúningur Regatta XL 120-141 sm 188-228 sm L 65 sm x þ 30 sm 100 N 78.000 kr Reglugerð Siglingastofnunar um björgunarbúnað í bátum Samkvæmt nýrri reglugerð Siglingastofnunar frá júní 2012 þá þurfa öll skip að vera með björgunarbúning fyrir alla um borð og öðlast hún gildi fyrir skip 8 metra og lengri 1. janúar 2013 og fyrir skip styttri en 8 metrar 1. janúar 2014.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.