Tímarit Máls og menningar

Volume

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 19

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 19
Ádrepur hlaðið sigursælli sannfæringu: Ég er þér hjartanlega ósammála. Reynslan hefur kennt okkur, að það er alltaf best sem alltaf hefur verið. Ég get ekkert sagt. Hugsa aðeins: þetta eru erfiðir tímar. Og þannig slímm við talinu. Vésteinn Lúðvíksson. Tíðindi framundan? Að undanförnu hafa þeir atburðir gerst hérlendis sem gefa tilefni til nokkurrar umhugsunar. Hér er átt við nýgerðar efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar og eftirmál þeirra, sem enn er aðeins hægt að ráða í. Nú eru efnahagsráðstafanir engin nýlunda á þessu hrjóstruga landi. Þær fylgja leikárinu, eins og aðrar sýningar, og eru þeim í litlu frábrugðnar, nema þar er um skyldumætingu landsmanna að ræða. Það sérstæða við núverandi ráðstafanir er að þeim er ekki ætlað að leysa neinn vanda, heldur eiga þær að búa tii póli- tíska kreppu. Með lögbindingu tillagnanna er verkalýðshreyfingin skoruð á hólm — endurvakið er hatrammt stéttastríð. Á ný skal reynt að breyta því þjóðfélagslega valdajafnvægi milli verkalýðsstéttar og auðstéttar sem staðfest var vorið 1942. Efnahagsúrræðin eru borin uppi af tveimur meginþátmm: Annars vegar 15% gengisfelling, hins vegar skerðing verðlagsbóta á laun. Stjórnarandstaðan hafði lítið fram að færa annað en heldur saklausar ábendingar um lækkun ríkisút- gjalda, tillögur sem gáfu til kynna að hægt væri að leysa efnahagsvandann án þess neinn þyrfti að fórna neinu. En ríkisstjórnin felldi gengið. Sömu áhrifum gat hún náð þegjandi og hljóða- laust með örara gengissigi. Gengisfellingin var því framkvæmanleg án lögfest- ingar, enda hefur gengið verið fellt þannig í hartnær þrjú ár. Um vísitöluskerðinguna gegndi öðru máli. Til að koma henni í höfn þurfti lagasetningu, en það hlýmr ríkisstjórnin að hafa vitað að verkalýðshreyfingin myndi leggja allt kapp á að hrinda slíkri skerðingu. í þjóðfélagi með 40—50% árlega verðbólgu er vísitölubinding eina vörn verkafólks gegn kjaraskerðingu. Auk þess má ekki gleyma því að sólstöðusamningarnir voru aðeins liðlega hálfs árs gamlir, en samningar ríkisstarfsmanna naumast komnir að fullu til fram- kvæmda. Siðleysi ríkisvaldsins gagnvart starfsmönnum sínum er áberandi og bendir ekki til þess að fara eigi með friði. Fullvíst má telja að verkalýðshreyfingin hrindi þessum lögum ef henni tekst að haga baráttu sinni þannig að ekki verði úr þingrofi og nýjum kosn- ingum, en á það verður að leggja mikið kapp. Ekki verður með neinni 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Language:
Volumes:
82
Issues:
313
Registered Articles:
Published:
1938-present
Available till:
2019
Locations:
Editor:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Publisher:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-present)
Keyword:
Description:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue: 1. tölublað (01.03.1978)
https://timarit.is/issue/380997

Link to this page: 9
https://timarit.is/page/6288717

Link to this article: Tíðindi framundan?
https://timarit.is/gegnir/991006810879706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

1. tölublað (01.03.1978)

Actions: