Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 32

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 32
Tímarit Máls og menningar í öðru lagi er fylgst með sölu þeirra vara sem auglýstar eru í blaðinu, og í þriðja lagi eru vikublöð alltaf tekin með þegar gerðar eru markaðskann- anir um neysluvenjur og lífshætti almennings. I nýútkominni skýrslu, „Livsstil 1977“ frá markaðskönnunarstofnun Berlingske útgáfufyrirtækisins, þar sem bak við standa óþekktir fjársterkir aðilar, er öllum dönskum konum skipt niður í sjö flokka eftir aldri, heimilis- fangi, neysluvenjum og lífsskoðunum og mörgu öðru. Það er í svona skýrsl- um sem skrifarar vikublaðs geta leitað upplýsinga um þá sem þeir ætla að skrifa fyrir: Er hægt að selja þetta eða ekki? Eigum við að miða þennan texta við hóp númer fimm? Þá er líka önnur leið sem vikublöð fara til þess að þekkja í smáatriðum hugarfar og þarfir lesenda, en það eru lesendadálkar, t. d. um ástar- og fjölskylduvandamál, læknisfræði og uppeldi. Lesandinn, eða reyndar les- konan, því að það eru yfirleitt konur sem skrifa, á erfitt með að finna upp á nýjum réttum, henni finnst að hún sé ómöguleg húsmóðir, hún er annað- hvort of feit eða of grönn, hún hefur stundum höfuð- eða magaverk og er stundum þungum áhyggjum haldin. Svar blaðsins við þessu öllu er: verm róleg. Og þá er smngið upp á öllum þeim vandamálalausnum sem blaðið sjálft, með vörum sínum og hugmyndum, gemr ýtt undir. Vandamál lesenda koma líka skýrt fram í stjörnuspám, þar sem alltaf er gert ráð fyrir að aumingja lesandinn eigi við þrenns konar vandamál að glíma: peningaleysi, ógnun gegn kjarnafjölskyldu og hjónabandi og ættar- vandamál eins og t. d. afbrýðisama sysmr. Aldrei er fjallað um stjörnu- speki vinnustaðarins, svo ég nefni ekki pólitík. I stjörnuspám gemr les- andinn þekkt sjálfan sig: áhyggjufull, kúguð kona sem alltaf verður að fara varlega og spara eins og hún gemr. En hið gagnstæða við þetta eymdarlega hversdagslíf lesenda er líka til í blöðunum, í auglýsingamyndum af þeim ríku, eins og við höfum þegar séð, og í frásögnum um þekktar persónur, einkum karlmenn, sem eru vel á veg komnar, búa á fallegum heimilum, eignast sæt og hraust börn o. s. frv. Þó er lögð áhersla á að fína fólkið, og jafnvel Margrét drottning og Hinrik prins og indælu synirnir þeirra, eru þegar til kemur nákvæmlega eins og við erum öll. Þannig verður lesandanum kleift að sjá líf sitt endurspeglað í lífi fína fólksins, og þannig er breitt yfir stéttaandstæður og arðrán. Við erum jú öll eins. 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.