Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 35
Heimur fagurbókmennta og heimur vikublaða sölu blaðsins að það láti lesandann skammast sín. Og vegna þess að hug- myndafræðin á að uppfylla tvær kröfur: að sýna að hægt sé að lifa betra lífi, og sýna að það sé allt í lagi þó að það takist ekki. Það má ef til vill segja að ég hafi í þessari grein dregið of víðtækar álykt- anir af inntaksgreiningu vikublaða. En maður verður að hafa í huga að vikublöð standa ekki ein, heldur eru þau hluti risastórs skemmti- og fjöl- miðlaiðnaðar þar sem sama hugmyndafræðin kemur alls staðar fram. Ef ég sný aðeins aftur að þeim spurningum sem voru settar fram í upp- hafi, þá má segja að mismunur fínna bókmennta og dægurbókmennta sé ekki sá að annað sé lífsspeki en hitt söluvarningur. Fagurbókmenntir eru á sama hátt og léttbókmenntir hluti af iðnaðar- og hugmyndafræðifram- leiðslu hins borgaralega þjóðfélags — og vikublöð eiga sína mynd af lífinu líka. En sú hugmyndafræði sem vikublöð endurspegla og endurtaka er kúgunartæki, og framleiðendurnir græða á minnimáttarkennd lágstéttar- fólks. 1 Það má í þessu sambandi nefna að aðstæður á íslandi eru öðru vísi að nokkru leyti. Hér eru vikublöð seld í bókabúðum, og sögur sem er í Danmörku dreift í söluturnum, eru á Islandi bundnar í skinnband og gefnar út hjá forlögum, sem gefa líka út hábókmenntir (t. d. Örn og Örlygur og Ægisútgáfan), auk þess sem íslensk dagblöð veita skinnbundnum léttbókmenntum ókeypis auglýsingu með því að birta fréttatilkynningar forlaganna. En sú staðreynd að m. a. minni stærð ís- lenska markaðarins skapar öðru vísi framleiðslu- og dreifingaraðstæður bókmennta, þýðir ekki að íslensk bókaútgáfa myndi heild, heldur er hún vísbending um að mismun fínna bókmennta og dægurbókmennta ber að skilja bæði efnahagslega og hugmyndafræðilega. Rit til frekari fróðleiks: Beth Juncker: Kvinder — klasser og ugeblade, Kaupmh. 1976. Söndags-B.T. Rapport om en succes, Kaupm.h. 1971. Greinin byggist á fyrirlestri, sem fluttur var á fundi Rithöfundasambands íslands í nóvember 1977. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.