Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 47
íslenskar afþreyingarbókmenntir og Guðrún frá Lundi „Hvikul er konuást“ er svið fjölskyldulífsins (familierummet) að sönnu hinn mikli póll eins og í hinni alþjóðlegu hliðstæðu. En ástin mikla er aukaatriði. Astin til Bem eða Gústu er enginn allsráðandi örlagavaldur. Hin mikla ást kviknar aldrei milli aðalpersónanna. Hannes fer hálf- nauðugur í hjónaband. Sigurborg hefur fyrst og fremst hugann við að lyfta sér upp úr vinnukonustandi og ná fullu húsmóðurvaldi á bænum. Lausn sögunnar er „friðsamleg sambúð" um heimilisbrag og framtíð bæjar og barna — ekki um ást. I annan stað er tilfinningalíf persónanna miklu jarðbundnara en gengur og gerist í afþreyingarsögum. Miklu minna fer fyrir almennum, klisju- bornum yfirlýsingum um ást, hatur, afbrýði. Oftar eru lýsingar eins og hreinsaðar af tilfinningasemi. Um miðja sögu er Hannes reiður. Sigur- borg hafði „hagað sér eins og vitlaus manneskja" kvöldið áður, rokið burt og ætlað að drekkja sér í mógröf — sem var reyndar alls ekki nógu djúp fyrir sjálfsmorð. Hann hnykkir á með því að segja: „Þú getur ekki einu sinni látið mig og vinnufólkið hafa almennilegt fæði, þegar við komum frá erfiðisvinnu, aðeins hræring og slátursneið, þó að þú hafir kjöt, fisk og egg og ýmsan annan mat á heimilinu. Eg sé ekki að þetta geti gengið svona lengur. Eg vil fá skilnað og það strax.“ (133) Sigurborg sér þann kost vænstan í þessari hættu að hlýða á ráð móður sinnar, sem segir: „Ekki þætti mér ótrúlegt að það hýrnaði svipurinn á manni þínum og vinnufólki, ef þú hefðir eitthvað skárra á borðum en verið hefur hér undanfarna daga.“ Maturinn einn er almáttugur, segir í gamalli vísu — og um kvöldið ber svo við: „Þegar komið var heim úr smalamennskunni voru baunir og kjöt á búrborðinu og kaffi á eftir. Það leit út fyrir að það ætlaði að fara að batna viðurgerningurinn á heimilinu, hugsuðu allir við borðið. Það var líka ólíkur svipurinn á húsbóndanum en hafði verið kvöldið áður yfir hræringsgutlinu“ (134—135). Hvað sem um þetta herbragð Sigurborgar í átökum um húsmóðursæti á Herjólfs- stöðum má segja, er það Ijóst að Guðrún frá Lundi er óralangt frá Ib Henrik Cavling eða Barböru Cartland. Og þó. Orku hinnar góðu kjöt- máltíðar notar Hannes bóndi sér á næstu blaðsíðu til að hitta ástkonu sína, Gústu, í síðasta sinn. Þar með fylgir þessi formúla eins og stokkin beint upp úr dönsku vikublaði: „Hann ætlaði að eyða nóttinni í alsælu sinnar ófrjálsu ástar“ (136). I dæmi Guðrúnar frá Lundi má finna mörg sérkenni íslenskra afþrey- ingarbókmennta, sem og ástæður fyrir óvissu meðal almennings um það 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.