Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 68

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Side 68
Tímarit Mdls og menningar Skyldi vera við hana bundin einhver kær minning, svo dýrmæt, að hugur- inn á þangað erindi sí og æ? Enginn veit það. En sumarið 1828 hafði Jónas farið hér um, og sú ferð varð honum hugstæðari en allar aðrar. Trúlegt má telja, að Laufásklerkur, sem þá fór norður öræfi ásamt 16 ára dóttur sinni og tvítugum skólapilti úr Oxnadal, hafi að eðlilegum hætti valið hér áningarstað á gróðurskika þar sem lækur rann. Hver veit, nema einmitt hér hafi tár blómálfa verið kysst úr kross- grasi, á þeim stað, sem síðan varð skáldinu öllum stöðum hjartfólgnari? Hvert veit, nema þá hafi verið töluð hér þau orð, sem aldrei hættu að óma, örfá orð, sem enginn var vitni að, nema „ískaldur Eiríksjökull"? Hver veit, nema einmitt hér hafi kviknað neistinn að yndislegasta ástaróði, sem íslenzk tunga geymir? Ef til vill hefur kvæðið Ferðdok verið lengi í smíðum. Svo gæti jafn- vel virzt, sem loka-erindið hafi orðið til mörgum árum eftir að kvæðið var að öðru leyti fullsamið. Það er ekki oft, að kvæði ljúki jafn-meistara- lega og með næst-síðasta erindi Ferðdoka. Upphafs-orð ljóðsins vissu að skýinu, sem huldi stjörnuna. Hér bergmála þau aftur, en vita nú að stjörn- unni, sem skín að skýjabaki. Astin hefur lifað harm sinn. Þetta undursam- lega tilbrigði við upphaf ljóðsins „lokar“ kvæðinu svo gersamlega, að kraftaverk þarf til að auka þar við einu orði, án þess að skemma kvæðið. Þetta kraftaverk vann Jónas, ef til vill löngu síðar, og með því gerði hann þetta ljóð að nýrri stjörnu á festingunni. Heine segir í frægu ljóði: Der Tod, das ist die kúhle Nacht. En Jónas segir á einum stað: Dauðinn er hreinn og hvítur snjór. Jónas, hið rómantíska skáld, forðaðist að jafnaði hið rómantíska myrkur í ljóðum sínum. Jafnvel dauðinn er í vitund hans hvítur snjór, hreinn ís, bjartur jökull. Dauðinn og andhverfa hans, ástin, eiga stundum kynlega samleið í ljóðum þessara tveggja snillinga; enda aldrei að vita, hvort bros álfadrottningarinnar er útaf ástinni ungu, eða boðar feigð. En ást Jónasar var ekki rödd næturgala í dimmum skógi, heldur björt stjarna á bak við ský. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.