Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 70
Tímarit Máls og menningar Kína1 og íhlutun í innanríkismál annarra ríkja, ótalin og ómetin að um- fangi og alþjóðlegum áhrifum. Þrátt fyrir þessa þróun hefur tekist að koma goðsögninni kyrfilega fyrir í almenningsálitinu og telja frjálslyndu fólki í Vestur-Evrópu trú um að Bandaríkin séu einungis að sporna við útþenslu annarra stórvelda! A fyrri skeiðum Víetnamstríðsins var beitt hróplegum rangtúlkunum á kröfu Lin Piaos um „alþýðustríð“ — en þagað um ítrek- aðar yfirlýsingar hans, að það yrði að „halda áfram sjálfbjarga stefnu ... treysta á styrk fjöldans í eigin landi“. Jafnframt var almennum áróðurs- brögðum beitt til að stilla kínverjum upp í fjölmiðlum sem „útþenslu- aðila“, á sama tíma og Bandaríkin voru önnum kafin við gereyðingu fjar- lægs lítils lands við landamæri Kína; voru með herstöðvum allt í kringum Kína og stuðningi við Chiang í Taiwan að svara árásarstefnu kínverja, að vernda dómínósteina frá falli, að vernda frelsið o. s. frv. Aldrei var í fjöl- miðlum né helstu háskólastofnunum dregin upp mynd af Bandaríkjunmn niðursokknum í að framfylgja sínum eigin efnahagslegu heimveldishags- munum á kostnað hverrar þeirrar þjóðar sem þráaðist við; ekki var um- svifum þeirra heldur lýst sem undirróðri eða grímulausu ofbeldi. Sjálfsblekkingin og beinlínis heimskan í mörgum pólitískum frétta- skýringum hvað þetta snertir eru vissulega athyglisverð. Svo aðeins eitt dæmi sé nefnt, þá harmar William V. Shannon, frjálslyndur fréttaskýr- andi og sérlegur sendifulltrúi Carters í Irska lýðveldinu, mistök stefnu bandaríkjamanna með þessum orðum (28. september 1974): í aldarfjórðung hafa Bandaríkin leitast við að láta gott af sér leiða, að styrkja stjórnmálafrelsi og efla félagslegt réttlæti í þriðja heim- inum. En í rómönsku Ameríku, þar sem við erum vinir og verndarar skv. hefð, og í Asíu, þar sem við höfum fært hinar sárustu fórnir í ungum mannslífum og fjármunum, hafa samskiptin einkum fært með sér hvað eftir annað áhyggjur, eyðileggingu og harmleiki. Jafnvel í Chile, útlistar hann, „reyndist velvild okkar, þekking og elja ekki vera nóg“, þegar við gripum inn í atburðarásina „í besta tilgangi“. Við erum flækt í „háðskar þversagnir" á meðan við reynum að „fram- fylgja siðferðishugmyndum okkar“ um allan heim. Það má líta á allt þetta sem almenn viðbrögð. I öllum þjóðfélögum eru til afsakendur sem reyna að sýna umsvif erlendis í hagstæðu ljósi. En hvað um það, frjálslynd og sósíaldemókratísk öfl halda áfram að líta á 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.