Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 91

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 91
Bandaríkin og mannréttindi í þriðja heiminum legri þætti vestrænnar hugmyndafræði, en þau sömu öfl sem hafa um langt árabil gefið „fjárfestingarandrúmsloftinu“ forgang fram yfir mannrétt- indin munu áfram ráða leiksviði stjórnmálanna. Einlægir siðboðendur sem eru við völd munu reka sig á það að „viðskiptatraustið" sígur ískyggilega þegar þeir ganga of langt í mannúðarátt,17 þótt ekki sé nema í orði. Hver svo sem tilgangur þeirra er, þá er svigrúm þeirra mjög takmarkað. Mannréttindabarátta Carters — ólíkt meiri í orði en í verki — hefur til þessa verið tiltölulega öflug gegn sovéskum mannréttindabrotum og dauf eða óveruleg gagnvart mannréttindum í skjólstæðingslöndum Banda- ríkjanna. Carter hefur skrifað Sakharov bréf og tekið persónulega á móti Bukovsky, en hann hefur ekki virt frú Allende viðlits. Barátta hans hafði áhrif á afstöðu Sovétríkjanna, en ekki hvað mannréttindi varðar, hún hefur fremur stuðlað að því að auka grunsemdir sovétmanna um að Bandaríkin stefni að því að auka vígbúnaðarkapphlaupið. Þrátt fyrir það að Carter beitti öllum áhrifum sínum í þinginu nægði það ekki til að koma í veg fyrir að hið íhaldssama þing greiddi atkvæði gegn aðstoð við Kúbu, Víet- nam, Mosambique og mörg önnur ríki, sem eru vinstrisinnuð, en með því að veita áfram aðstoð við fasísk leppríki. Mannréttindahreyfing Carters hefur því í reynd, hver svo sem tilgangur hans var, orðið til þess að auka kaldastríðsspennuna; áhrifin á mannréttindin innan áhrifasvæðis Banda- ríkjanna hafa verið í lágmarki. En þrátt fyrir það að hin nýja siðahyggja sé ekki líkleg til að hafa mikil áhrif á stöðu mannréttinda, gemr hún vel verið nytsamlegt áróðurstæki. Eftir skelfingarnar í Indókína var þörf á stórbrotnum aðgerðum til að endurreisa þá mynd amerískrar velvildar sem hefur verið hvað gagnlegust við að afla meðreiðarsveina og auka auðsveipni í þessu rækilega innrætta þjóðfélagi. Þegar því marki er náð munu Bandaríkin geta horfið afmr til þeirrar utanríkisstefnu sem hefur það að höfuðviðfangsefni að standa vörð um alþjóðlega hagsmuni amerísks fjármagns. En þrátt fyrir allar þessar staðreyndir er ef til vill unnt að ná einhverj- um svolitlum árangri í átt til mannréttinda í skjóli hinnar nýju áróðurs- herferðar. Aherslan á mannréttindi gemr t. d. gefið mönnum tækifæri, sem hafa raunverulegan áhuga á málefninu. Þeir geta t. d. tileinkað sér hin nýju áróðursbrögð og eiga að gera það, til þess að reyna að draga úr kúgun og þjáningum í löndum ógnarstjórna. Kannski tekst þeim líka að hafa einhvern stuðning út úr stjórnmálaöflum í Bandaríkjunum, sé hann ekki óhóflega dýr — sem er vissulega meira en nokkrar vonir stóðu til á síðustu 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.