Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Síða 92
Tímarit Máls og menningar
þremur áratugum. En það er ekki skynsamlegt að vænta þess að hin nýja
uppgötvun á mannréttindabrotum muni uppræta þá kerfisbundnu þætti
sem knýja Bandaríkin til að koma á og styrkja fasisma í leppríkjunum,
þætti sem byggjast á voldugum og þvingandi efnahagslegum hagsmunum,
sem á engan hátt hefur dregið úr þrátt fyrir nýorðna þróun í Bandaríkj-
unum og utan þeirra.
Athugasemdir
1 Security Agreements and Commitments Abroad. Skýrsla til utanríkismála-
nefndar Öldungadeildarinnar, 21. desember 1970, bls. 3.
2 Alleged Assassination Plots Involving Foreign Leaders, greinargerð Öldunga-
deildarnefndar um upplýsingastarfsemi, 20. nóvember 1975, bls. 71—109.
3 Washington Post, 21. mars 1977, bls. A 18, og Netvsday, 9. janúar 1977.
4 „Terror — Argentine style“, Matchbox, 1977, bls. 1, og Jeffrey A. Tannen-
baum: „The Terrorists: For World’s Alienated, Violence Often Reaps Poli-
tical Recognition," í Wall Street Journal, 4. janúar 1977, bls. 1.
5 Sjá „Rightist Terror Stirs Argentina”, 29. ágúst 1976, og „Argentina’s Terror:
Army Is Ahead”, 2. janúar 1977.
6 Gerður var þriggja ára samanburður, nema þar sem ekki reyndist unnt að fá
nægjanlegar upplýsingar, og þar sem stjórnmálaviðburðir takmörkuðu saman-
burðartímabilið við tvö ár.
7 Stofnun og mönnun þessara stofnana sýnir enn ljósar forræði Bandaríkjanna.
Sjá Theresa Hayter, Aid As Imperialism (Baltimore, 1971), og Michael Tanzer,
The Political Economy of International Oil and the Underdeveloped Countries,
Boston 1969.
8 American Banker, 28. nóvember 1975, bls. 13.
9 Henry Kamm: „Philippine Democracy, an American Legacy, Has Crumbled",
í New York Times, 1. mars 1977, bls. 2.
10 New York Times, 14. desember 1974.
11 Theodore Draper, „The Dominican Crisis: A Case Study in American Policy",
Commentary, desember 1965, og Jerome Slater, The United States and the
Dominican Revolution (New York: Harper and Row, 1971).
12 New York Times, 6. júní 1975.
13 Norman Gall, „Santo Domingo: The Politics of Terror”, í New York Review
of Books, 22. júlí 1971.
14 Wall Street Journal, 1. júnx 1976.
15 „ „ „ 25. maí 1973.
16 „ „ „ 25. janúar 1974.
17 Sjá Fred Block, „The Ruling Ciass Does Not Rule: Notes on the Marxist
Theory of the State“, Socialist Revolution, maí—júní 1977, bls. 6—28.
Órn Þorleifsson þýddi.
78