Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Blaðsíða 105
Vitrun í Hrafnkels sögu yfir Rangá í Tungu. Hér má kenna bergmál frá Jósúabók, þótt óljóst sé, er miðað er við árnar. Spáin í Hrafnkels sögu um Hallfreð „Þar er heill þín öll“ minnir á ummælin í biblíunni um Jósúa: „Engi maður skal yður mega móti standa, svo lengi sem þú lifir.“ Nú er það eftirtektarvert, að í sögunni er ekki verið að spá fyrir Hrafnkatli, aðalpersónunni, heldur föður hans, sem býr búi sínu til elli. En hins vegar hefði spáin ekki átt við Hrafnkel sjálfan, sem bæði lenti í miklum hrakningum og „varð ekki gamall maður“.7 Hvort sem vitrunin í Hrafnkels sögu á að einhverju leyti rætur sínar að rekja til biblíunnar eða ekki, þá er það næsta hæpið að gera ráð fyrir heimatilbúnum hugmyndum einum, eins og þeir Sigurður Nordal, Diet- rich Hoffmann og Oskar Halldórsson virðast halda fram í ritum sínum. Menn hafa einatt ekki áttað sig á því, að áhrif á bókmenntir geta verið með ýmsu móti, enda munu höfundar yfirleitt ekki átta sig til hlítar á uppruna alls þess efniviðar sem þeir nota. Og lærdómseinkenni Hrafn- kels sögu eru svo mörg og auðsæ, að engum þarf að koma það undarlega fyrir sjónir þótt vitrunin sé runnin frá biblíunni ella þá einhverju húman- istariti frá miðöldum. Sambandið milli frásagna Landnámu og Hrafnkels sögu hlýmr ávallt að verða mönnum hulin ráðgáta, enda er ekki unnt að staðhæfa hvernig orðum var hagað um Hrafnkel í Frumlandnámu. En sé sú hugmynd Nor- dals rétt, að höfundur sögunnar hafi þekkt Landnámu og vikið frá henni eftir geðþótta sínum, þá er full þörf skýrari greinargerðar fyrir frávikinu en gerð hefur verið hingað til. 7 Hugmyndir manna um eðii sögunnar stafa að nokkru leyti af því, að þeir taka mið af styttri gerðinni einni, en þar vantar þessa setningu. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.