Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 111

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Qupperneq 111
Lenínisminn og verkalýðsbreyfing vesturlanda hættulegt þegar bolsévikar gerðu nauð- syn að dyggð, þ. e. a. s. „að þeir myndu gera þá baráttuaðferð, sem erfiðar að- stæður höfðu neytt þá til að beita, að hluta fræðikenningar sinnar í einu og öllu og ráðleggja öreigum heimsins að gera hana að forskrift fyrir baráttuaðferð sósíalista“.33 Það var einmitt þetta sem bolsévikar gerðu og einmitt þetta sem er uppistað- an í „Framlag til marxismans" eftir Lenín. Jafnvel þótt Rósa Luxemburg væri í pólitískri afstöðu sinni að nokkru háð sósíaldemókratískum hefðum, sá hún samt sem áður að þessi tegund al- ræðis myndi einnig beinast gegn verka- lýðnum sjálfum. Verkamennirnir, sem beittu sér fyrir ráðaskipulaginu, vörðu alræðið óhjákvæmilega með oddi og egg, vegna þess að ráðaskipulagið þýðir í raun alræði öreiganna. Þeir snerust ekki gegn Lenín, af því að hann krafð- ist alræðis, heldur vegna þess að hann átti þá ætxð við flokks-alræði og vegna þess að hann lagði til við vestur-evrópsk- an verkalýð að hann sneri aftur á braut sósíaldemókratískra starfshátta. Hluti byltingarsinnuðu verkamannanna hafði þó ekki glatað trúnni á byltinguna. Þótt hún væri ekki í sjónmáli, töldu þeir það óumflýjanlegt að segja með öllu skilið við þingræðisbröltið og stéttarfélags- hreyfinguna, vegna þess að sagan hafði þegar sýnt fram á, að þessi pólitísku og skipulagslegu form baráttunnar voru ófullnægjandi. I augum þeirra var tæki og markmið þessarar nýskipulagningar einungis að finna í ráðahreyfingunni. Um þetta mál klofnuðu kommúnista- flokkarnir. Marxistarnir sem skipulagð- ir voru í Kommunistische Arbeiter- Partei og Allgemeine Arbeiter-Union benm á, að þrátt fyrir sigra borgara- stéttarinnar hlytu kjör verkalýðsins að versna, þannig að áfram yrði kreppu- ástand. Við því væri ekki að búast í þessu ástandi að fagfélögin og þing- ræðisflokkarnir gætu fullnægt þörfum verkalýðsins, og því myndu þau glata hlutverki sínu sem sáttasemjarar stétt- anna og afhjúpa sig sem einber hand- bendi borgarastéttarinnar. Þar eð enn var byltingarástand, hlutlægt séð, skyldi haldið áfram að byggja upp byltingar- sinnaðar skipulagssveitir og sömuleiðis að eyðileggja hefðbundna verkalýðs- skipulagningu. Gegn þessari afstöðu skrifaði Lenín sitt fræga ófrægingarrit, Vinstri rótttskni, barnasjúkdómnr kommúnismans (1921), og var því riti brátt haldið á loft sem kjarna lenín- ismans. Afkoma verkalýðsins versnaði stöð- ugt, en samt tókst vinstri kommúnist- um ekki að byggja upp starfshæfar bylt- ingarsveitir. Fjöldinn var sem bergnum- inn undir áhrifavaldi hefðbundnu félag- anna, en til þeirra töldust nú einnig kommúnistaflokkarnir. Við hlið verka- lýðsfélaganna voru nú tveir sósíaldemó- kratískir flokkar sem greindu sig aðeins hvor frá öðrum — og þó ekki alltaf - með mismunandi frasanotkun. Annar þjónaði þýskum kapítalisma, hinn þjón- aði fyrst og fremst undir rússneskan ríkiskapítalisma. Fræðikenning og starf kommúnísku flokkanna, þ. e. lenínism- inn, drottnaði nú í allri gervi-kommún- ísku hreyfingunni og fékk brátt örlaga- ríka viðbót með stalínismanum. Marxisminn-Ienínisminn-stalínisminn táknar hnignun heimshreyfingar. Hann er tjáning þess ósigurs sem öreigabylt- ingin beið í kjölfar fyrri heimsstyrjald- ar. Andspænis þessari byltingu er hann hluti alþjóðlegrar gagnbyltingar, og skal þá ekki gert lítið úr þeim andstæðum sem greina rússneskan ríkiskapítalisma TiMM 7 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.