Tímarit Máls og menningar - 01.03.1978, Page 115
Lenínisminn og verkalýðshreyfing vesturlanda
synlegt að spyrja um hæl: Hvers vegna
endilega fræðikenning Leníns?
(Þýðing: Friðrik Haukur Hallsson,
Gestur Guðmundsson og lngvar
Kjaran.)
Tilvitnanir og athugasemdir
29b Mars-aðgerðin var uppreisn þús-
unda kommúnista í Ruhrhéraðinu
í mars 1921. Þessi uppreisn náði
ekki að breiðast út fyrir iðnaðarhér-
uðin og var barin niður. (Innskot
þýðenda.)
30 Tilvitnun tekin úr: Die DKP im
eigenen Spiegel, Berlin 1926, bls.
30. (Upphaflega birtist þessi ræða
Trotskís í: Protokolle der Kon-
gresse der Kommunistischen Inter-
nationale, III. Weltkongress, Ham-
burg 1921, bls. 646. Þar er upp-
haf tilvitnunar formlega öðruvísi,
en að innihaldi þó eins. Tilefni
þessara umræðna var erindi sem
K. Radek flutti um „Baráttuaðferð
3. alþjóðasambandsins meðan á
byltingunni stóð — umskiptatíma-
bilið (Ubergangsperiode)" — aths.
þýðenda).
31 Lenin: Wie wir die Arbeiter- und
Bauerninspektion reorganisieren
sollen, i: Ausgewáhlte Werke, IX.
bindi, bls. 413-
32 R. Luxemburg: Die Russiche Re-
volution, í: Politische Schriften,
III. bindi, bls. 116.
33 Sama stað, bls. 140.
101