Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Side 21
. . . það sem menn kalla Geni Hvað Hyggið þér nú, eftir langa yfirvegun, til staðarins, hvar Alþing eigi að verða staðsett? Ég þykist vita, hvað sem öðru líður, að þér kunnið fyllilega að meta þann „andlega kraftinn", sem Þingvöllum óneitanlega fylgir fram yfir hvern annan stað á landinu.5 Hér var fyrr minnst á séní sem lykilorð í rómantískum mannskilningi. Mönnum var samkvæmt því skipt í tvennt: hina venjulegu hæfileikamenn og Séníin, sem Napóleon varð einn allsherjar fulltrúi fyrir. Henrich Steffens sem var dæmigerður rómantískur hugsuður og flutti stefnuna til Norður- landa frá Þýskalandi orðar þessa hugsun svo: Geniet adskiller sig fra det blotte Talent, som altid er eensidigt, derved at det er den umiddelbarste Aabenbarelse af det Evige selv i det Endelige og derfor, endskjönt det individuelleste, dog tillige det universelleste.6 Séníið sameinar þannig ítrustu andstæður í snilld sinni, í innblæstrinum veitir það venjulegum hæfileikamönnum hlutdeild í veröldum sem hvers- dagsaugum voru huldar. Einhver ámóta hugsun þessari virðist liggja að baki lítilli klausu sem Jónas hripaði hjá sér um Tómas Sæmundsson liðinn, þótt ef til vill megi líka líta á hana sem nokkurs konar bakþanka eftir deilurnar í Fjölnishópnum: . . . hefði hann ekki getað á svo mörgum stöðum rykkt sér út yfir takmörk almennrar þekkingar, ef hann hefði ekki verið, það sem menn kalla Geni. Hann sá oft í augnabliki, þó hann gæti þá í stað ekki sannað það, margt, sem við jafnaldrar hans erum nú búnir að ná með langsamlegri eftirgrennslan, og margt sem bíður seinni tíma, áður en það verði eign mannlegrar þekkingar.7 En það er ekki síst hið mikla líf í náttúrunni í kvæðum Jónasar sem tengja mætti við rómantík. Jörðinni er þar einatt lýst sem móður og hin ýmsu náttúrufyrirbæri fylgjast með mannlífinu og deila með mönnum tilfinn- ingum: Heyri ég himinblæ heiti þitt anda ástarrómi; fjallbuna þylur hið fagra nafn glöð í grænum rinda. (Söknudur) 419
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.