Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Qupperneq 53
Spjall um rómantík og þjóðernisstefnu Nú skulum við víkja sögunni til íslands. Hvað verður um þessi þrjú átrúnaðargoð í því sem við köllum rómantík hér heima? Miðaldadýrkun evrópskra rómantíkusa tilheyrði einkum íhaldsamri róm- antík. Men'n settu skartlegt og staðfast aðalsveldi upp á móti lýðstjórnar- brölti samtímans. En jafnframt var miðaldarómantíkin ögrandi uppreisn gegn fornmenntastefnunni, dýrkun á fornaldarmenningu Grikkja og Róm- verja, sem hafði riðið húsum í Evrópu öldum saman. Islendingar höfðu líka átt sína fornmenntamenn, allt frá Arngrími Jónssyni lærða á fyrri hluta 17. aldar til Sveinbjarnar Egilssonar rektors á 19. öld. En áhugi þeirra hafði langmest snúið að norrænum, og einkum íslenskum, fornmenntum. Það vildi svo til að þessi klassíska fornöld Islendinga átti sér tíma á miðöldum Evrópusögunnar. Jafnvel bauð hún upp á fordæmi að lýðræðislegum stjórn- arháttum, væri hún túlkuð í þá áttina, ekki miklu verri en Aþena og Róm forðum. Hins vegar var aðalsveldi á Islandi aldrei annað en þunn og illa viðeigandi eftirlíking þess sem gerðist meðal kornyrkjuþjóða meginlands- ins. Það er þversögn í Evrópusögunni að menntamenn einveldistímans dáðu fornöldina þar sem mátti finna dæmi um lýðstjórn (þó að hún liði alls staðar undir lok), en eftir að borgarastéttin fór að velta hásætum einræðiskonunga komust miðaldir í tísku með sínu ofanstýrða stjórnkerfi. Þessa þversögn voru Islendingar lausir við. Enda komu aldrei upp neinar andstæður með fornmenntamönnum og rómantíkusum á Islandi. Fornmenntamaðurinn Eggert Olafsson varð yndi og eftirlæti Fjölnismanna, Sveinbjörn Egilsson lærifaðir þeirra. Menningarlíf Islendinga gaf ekkert rúm fyrir íhaldsama miðaldarómantík. Ætli Islendingar hafi ekki verið alveg lausir við að gera sér glæsimyndir af lífi frumstæðra þjóða fjarlægra? Svoleiðis fólk kölluðu þeir villimenn á 19. öld og þótti lítið til koma. Eigin alþýðulífi sýndu þeir vissulega nokkra rækt, söfnuðu þannig þjóðsögum eins og aðrir. Skáldin áttu það til að mæra einfalt sveitalíf í ljóðum, en líklega er sá kveðskapur samt oftast svolítið óeinlægur. Stundum er hann blandaður ekki alveg kersknislausu gamni, eins og í Sláttuvísu Jónasar: Glymur ljárinn, gaman! Grundin þýtur undir, hreyfir sig í hófi hrífan létt mér eftir, heft er hönd á skafti, höndin ljósrar drósar. Eltu! áfram haltu! Ekki nær mér, kæra! 451
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.