Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Side 105

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Side 105
Yfirlit yfir íslensk atvinnuleikhús koma sér í hús, a. m. k. tímabundið, án þess að vera upp á velvild opinberra aðila komið. Alþýðuleikhúsið eitt sér hafði ekki bolmagn til að rísa gegn niðurrifi Hafnarbíós heitins, og yfirvöldum þótti ekki nóg að horfa aðgerða- laus á húsið rifið ofan af þeim heldur komu líka með þá hugmynd að fella Alþýðuleikhúsið niður sem sérlið á fjárlögum sem það komst inn á meðan það hafði aðstöðu í Hafnarbíói. Er verið að refsa leikhúsinu fyrir að ríki og borg hafa ekki staðið sig sem skyldi við að leysa vandann? Spyr sá sem ekki veit. Borin er þar að auki sú von að nýtt Borgarleikhús standi fullbúið á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Glæsilegasta afmælisgjöf sem borgin hefði getað gefið sjálfri sér, kemur hallærislega of seint og tertan verður með pólitísku óbragði. Gerðir stjórnvalda gagnvart leiklist í landinu gefa vægast sagt tilefni til að hugsa sér stefnu þeirra eitthvað á þessa leið: Fái leikhópur engan opinberan styrk getur hann ekki komið sér upp húsnæði. Hafi hann ekki húsnæði fær hann engan styrk! Og áfram: Listafólk og listastofnanir fá ekki það fjár- magn sem þarf til að geta stundað list sína óháð markaðslögmálunum. Og fólkið í landinu fær ekki laun sem gera því kleift að sækja hina ýmsu listviðburði. Stefnumörkun og verkefnaval Verkefni leikhúsanna á síðasta leikári voru geysimörg og fjölbreytt (sjá yfirlit 2). Mér telst til að sýnd hafi verið 49 leikrit. Af þessum 49 eru 16 mismunandi sýningar frá leikhópnum Svörtu og Sykurlausu. Vegna sér- stöðu sinnar sem götuleikhúss sem eingöngu sýnir frumsamin verk er óhægt um vik að draga þau í dilk. Af hinum 33 verkunum voru fjögur og hálft í Nemendaleikhúsinu. Af þessum 33 verkum voru 10 íslensk verk, þar af 7 ný. Þó að Þjóðleikhúsið sé hér með flest íslensku verkin þá er einungis eitt þeirra nýtt. Leikfélag Reykjavíkur og Leikfélag Akureyrar eru hvort um sig með tvö ný verk, Leikfélag Akureyrar þar af með leikrit Sveins Einarssonar um Sölva Helgason, sérstaklega samið fyrir leikfélagið; svo er einnig um leikrit Nínu Bjarkar fyrir Nemendaleikhúsið, og er það lofsvert. EGG- leikhúsið sýndi verk eftir Jökul Jakobsson og annað glænýtt eftir Árna Ibsen samið fyrir leikara EGG-leikhússins Viðar Eggertsson. A yfirlitinu má sjá að úr ýmsu var að moða í leikhúsunum s. 1. vetur, en kannski er spurningin hér fremur sú hver heildarmyndin sé hjá hverju leikhúsi fyrir sig. I því sambandi langar mig að tilfæra svör þriggja leikhússtjóra er Helgar- pósturinn spurði þá þann 25. okt. 1984 um stefnu leikhúsa sinna. Gísli Alfreðsson Þjóðleikhússtjóri segir: 503
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.