Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1985, Qupperneq 108
Tímarit Máls og menningar um ástfólgnust allra íslenskra leikrita. Oll þessi verk fengum við að sjá á s. 1. vetri, eitt í sjónvarpinu og tvö í Þjóðleikhúsinu. Auðvitað á leikhúsið að setja þessi verk upp svo að hver kynslóð fái að njóta þeirra en hvort nauðsynlegt er að pakka tveim þeirra á sama leikárið er annað mál. Allra síst þegar vitað er að það þriðja kemur líka fyrir augu landsmanna þótt í öðrum miðli sé. Þó að hér sé enginn vettvangur til að fjalla um einstakar uppsetningar get ég ekki stillt mig um að nefna eitt atriði í sambandi við þessi tvö leikrit. Sagan um Skugga-Svein er þjóðsaga og á henni er leikritið byggt, ævintýrið um útilegumennina er það sem heillar í leikverkinu. Persónur eru dregnar fremur einföldum dráttum og framvinda sögunnar hefur ekki áhrif út fyrir einstaklingana. Islandsklukkan er byggð á skáldsögu þar sem fléttast saman ástarsaga og samfélagslegar og stjórnmálalegar sviftingar, kafað er í sálir einstaklinganna í sögunni og tematískur vettvangur hennar er framtíð og örlög þjóðar. Mér virtist þessu snúið ónotalega við í uppsetningum Þjóðleikhússins. Pólitík ráðandi í Skugga-Sveini og ástarsagan í lslandsklukkunni. Báðar sýningarnar urðu blæbrigðasnauðar og blóðlausar og er það skaði. Þó er Þjóðleikhúsinu nokkur vorkunn því það hefur ekki efni á að halda dramatúrg sem hverju leikhúsi er nauðsynlegur. I tilfelli þessara tveggja sýninga hefði trúi ég verið þörf á einum slíkum. Barnaleikritið að þessu sinni var skemmtilegt og sígilt, en að mér hvíslaði einhver gárunginn að það hefðu verið síðustu forvöð að nota gömlu Karde- mommubæjarleikmyndina áður en hún eyðilegðist. Þessari sögu vil ég ekki trúa, en mér finnst samt ástæða til að spyrja hvort ekki megi leika sér svolítið meira með þetta ágæta verk. Önnur verk leikhússins s. 1. vetur voru öll bitastæð en verkefnavalið í heildina séð þykir mér of tilviljanakennt, hugmyndafræðileg stefna leikhúss- ins, ef einhver er, vel falin. Sömuleiðis er erfitt að finna orðum Þjóðleik- hússtjóra um örvun íslenskrar leikritunar stað, þar sem sýningar nýrra íslenskra verka hafa dregist mjög saman, einkum eftir að hætt var við að sýna slík verk á litla sviðinu. Verkefnaskrá Leikfélags Reykjavíkur s. 1. leikár skiftist að segja má í þrjár greinar. I Austurbæjarbíói heldur Leikfélagið stefnu sinni með miðnætur- sýningum á försum, að þessu sinni verki eftir Dario Fo, sem þrátt fyrir gamanið og sprellið er bitastæðara en mörg verk sem sýnd hafa verið á miðnætursýningum. Við förum sjálfsagt bráðum að verða búin að sjá megnið af því sem sá góði maður hefur skrifað, svo mikill fjöldi verka hans hefur verið sýndur hér í gegnum árin, og er síst undan því að kvarta. 506
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.