Morgunblaðið - 19.12.2014, Síða 25

Morgunblaðið - 19.12.2014, Síða 25
FRÉTTIR 25Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2014 VINNINGASKRÁ 33. útdráttur 18. desember 2014 94 8929 19731 29061 37592 48183 55833 71397 615 8973 19782 29886 38104 48272 57094 71994 616 9399 19843 30646 38511 48955 58278 73100 620 9488 20381 30838 39067 48965 59155 73322 683 9520 20497 30969 39799 49077 59535 73476 698 9591 21245 31053 39842 49088 60155 74192 733 9658 21301 31074 40190 49799 60443 74442 742 9917 21398 31290 40196 50086 61377 74519 960 10032 22070 31856 40211 51018 61883 74844 1064 10111 22532 31922 40317 51164 62490 75152 1181 10240 22900 32257 40785 51270 62578 75472 1369 10524 23382 32650 40817 51378 63274 76204 1791 10691 23562 33442 41115 51531 63485 76493 2055 10725 24774 33622 41670 52602 63986 76496 2133 11145 24819 33673 42342 52607 64054 76787 2385 12489 25128 33970 42441 52712 64165 76894 2530 12633 25269 33984 42788 52793 64557 76981 2811 13220 25488 34117 43832 52809 64814 77116 2922 13314 25659 34759 45373 53078 66267 77319 2972 13505 25671 34985 45395 53426 66460 77421 3055 13741 25985 35036 45540 53441 66578 77600 3910 14362 26789 35150 45592 53466 67087 78103 4209 14952 27168 35362 45691 53795 67343 78552 5095 16111 27253 35392 45734 54139 67593 78608 5229 16195 27329 35554 46075 54223 67858 78833 5444 16404 27510 35642 46082 54438 68536 79521 5823 16618 27533 35648 46178 55064 69003 6575 17214 27792 35654 46550 55205 69029 6704 17395 27949 36133 46953 55208 69417 7077 18145 28091 36465 47616 55241 70345 8223 18476 28467 37056 47706 55724 70373 8245 19062 28762 37288 47930 55776 71126 239 10263 17588 26911 37807 46964 60590 74468 377 10392 17728 27495 38148 47435 62142 74981 3975 11577 18066 28351 38657 48383 63637 75083 4320 11890 18272 30060 38697 48882 64914 75843 5289 12251 22798 31366 39289 50216 68192 76029 5690 12621 23858 32082 39683 52275 68284 76122 5727 12668 23959 32481 41206 52292 69521 77711 5874 13478 23962 33386 41829 53430 69674 78822 6413 15441 24240 34210 41844 55212 69945 79003 8292 15855 24296 34357 41869 56161 71198 9325 16729 25454 35786 42922 59073 72321 9750 16885 26589 35892 43109 59266 72668 10238 17270 26891 37524 45319 60571 74222 Næstu útdrættir fara fram 23. desember & 2.janúar 2015 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 23936 32992 40217 49044 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 571 20629 31516 41244 46754 60690 12028 20852 34260 41842 46802 61692 15109 27723 34725 43388 49493 75404 15405 28758 40877 45731 53356 7777 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 6 0 9 0 ída, sem íhugar að sækjast eftir því að verða forsetaefni repúblikana í næstu forsetakosningum. Skoðanakannanir hafa hins vegar bent til þess að þorri bandarískra kjósenda vilji að samskiptunum við Kúbu verði komið í eðlilegt horf. Í könnun sem gerð var árið 2009 sögðust tveir af hverjum þremur vilja að komið yrði á stjórnmála- sambandi við Kúbu. Aðeins 29% voru andvíg því, að sögn The Wash- ington Post. Harðir andstæðingar kommún- istastjórnarinnar í Havana meðal kúbverskra útlaga í Flórída hafa mótmælt stefnubreytingunni harð- lega. Þeir lýstu henni sem svikum við kúbversku þjóðina og sögðu að hún myndi aðeins styrkja stjórnina í sessi. Andstaðan við stefnubreytinguna er mest meðal elstu kynslóðar kúb- versku útlaganna í Flórída, meðal þeirra sem töpuðu fasteignum, fyrirtækjum og öðrum eignum í byltingunni. Andstaðan er hins veg- ar minni meðal barna þeirra og barnabarna og þeirra þúsunda Kúbumanna sem hafa flúið til Bandaríkjanna á síðustu árum. Varfærnislegar umbætur Að mati nokkurra stjórnmála- skýrenda markar samkomulagið við Raúl Castro endalok harðlínustefnu sem framfylgt var í valdatíð bróður hans, Fidels, sem er orðinn 88 ára og hefur sest í helgan stein. Raúl Castro, sem er 83 ára, var álitinn enn meiri harðlínumaður en Fidel áður en hann tók við forsetaemb- ættinu af bróður sínum árið 2006. Raúl hefur þó framfylgt umbóta- stefnu frá því að hann varð forseti, m.a. dregið úr takmörkunum á ut- anlandsferðum, heimilað aukinn einkarekstur, einkum í ferðaþjón- ustu, og leyft Kúbumönnum að kaupa farsíma, tölvur, fasteignir og bíla. Hann er einnig mildari í orðum um andstæðinga sína en áður og talar ekki lengur um útlagana í Bandaríkjunum sem föður- landssvikara eða „skítseiði“. Um- bæturnar hafa þó verið mjög varfærnislegar og þegar þær verða til þess að einkageirinn dafnar hef- ur stjórnin stundum gripið til þess ráðs að grafa undan honum aftur, m.a. með skattahækkunum. Hand- tökum á andstæðingum stjórn- arinnar hefur einnig fjölgað. Forsetar Bandaríkjanna og Kúbu hafa náð samkomulagi um að koma samskiptum landanna í eðlilegt horf Boða nýjan kafla í samskiptum Bandaríkjanna og Kúbu 1960 Apríl 1961 1959 1977 1980 Jan. 1961 1962 2001 2006 Kúbudeilan vegna sovéskra kjarnavopna á eyjunni: J.F. Kennedy setti viðskiptabann á Kúbu 17. desember 2014 BANDA- RÍKI KÚBAMEXÍKÓ KANADA WASHINGTON Guantanamo (Bandar.) Karíbahaf ATLANTSHAF Svína- flói HAVANA Santiago100 km Fyrirtæki í eigu Bandaríkjamanna þjóðnýtt Stjórnmálasambandi landanna slitið Jimmy Carter opnar deild í sendiráði Sviss í Havana sem á að annast bandaríska hagsmuni Raúl Castro tekur við af Fidel Forsetar Bandaríkjanna og Kúbu skýra frá sögulegu samkomulagi um að koma á stjórnmála- sambandi milli landanna á ný Byltingarmenn undir forystu Fidels Castro steypa einvaldinum Batista af stóli Fjöldaflótti frá Kúbu: 125.000 Kúbumenn fara í útlegð til Bandaríkjanna G.W. Bush herðir viðskiptabannið sem var einnig hert 1996 Misheppnuð innrás á strönd Svínaflóa Stjórn Baracks Obama Bandaríkja- forseta hafði árum saman beitt sér fyrir því að Alan Gross, 65 ára Bandaríkjamaður, yrði leystur úr haldi á Kúbu. Alan Gross var hand- tekinn á eyjunni árið 2009, sak- aður um njósnir, og mál hans er ein af meginástæðum þess að stjórn Obama ákvað að leita eftir sam- komulagi við stjórnina á Kúbu. Þeg- ar heilsu bandaríska fangans tók að hraka lagði stjórn Obama mikið kapp á að semja við Kúbustjórnina um að láta hann lausan sem allra fyrst. Veikindi ýttu undir viðræður MEINTUR NJÓSNARI LEYSTUR ÚR HALDI Frelsinu feginn Bandaríkjamaðurinn Alan Gross brosti breitt þegar hann var leystur úr haldi á Kúbu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.